Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 10:30 Dj Khaled og sonur hans í alveg eins jakkafötum. Glamour/Getty Þó að síðkjólar og svört jakkaföt séu oft fyrsta val margra á rauða dreglinum þá voru nokkrar skemmtilegar undantekningar á Grammy verðlaununum í gærkvöldi. Skrautlegar dragtir og jakkaföt í skærum litum voru mjög áberandi og virtust margir stíga út fyrir þægindarammann. Dj Khaled og sonur hans Assad voru í rauðum flauelsjakkafötum og alveg í stíl, á meðan Sam Smith valdi græna litinn. Cyndi Lauper vakti mikla athygli í skrautlegri dragt frá Moschino og með hárlit í stíl. Alessia Cara sýnir það að svört dragt, stuttermabolur og Converse-skór virkar líka alveg á rauða dreglinum. Dragtin er greinilega alls ekki að detta út og verður mjög sterk í vor, í öllum litum. Fleiri myndir fylgja hér neðar í fréttinni.Cyndi Lauper í MoschinoZayn Malik í Richard JamesAlessia CaraAnna Kendrick í BalmainSam SmithKesha í Nudie's Rodeo TailorAva MaxJanelle Monae í Dolce & Gabbana Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour
Þó að síðkjólar og svört jakkaföt séu oft fyrsta val margra á rauða dreglinum þá voru nokkrar skemmtilegar undantekningar á Grammy verðlaununum í gærkvöldi. Skrautlegar dragtir og jakkaföt í skærum litum voru mjög áberandi og virtust margir stíga út fyrir þægindarammann. Dj Khaled og sonur hans Assad voru í rauðum flauelsjakkafötum og alveg í stíl, á meðan Sam Smith valdi græna litinn. Cyndi Lauper vakti mikla athygli í skrautlegri dragt frá Moschino og með hárlit í stíl. Alessia Cara sýnir það að svört dragt, stuttermabolur og Converse-skór virkar líka alveg á rauða dreglinum. Dragtin er greinilega alls ekki að detta út og verður mjög sterk í vor, í öllum litum. Fleiri myndir fylgja hér neðar í fréttinni.Cyndi Lauper í MoschinoZayn Malik í Richard JamesAlessia CaraAnna Kendrick í BalmainSam SmithKesha í Nudie's Rodeo TailorAva MaxJanelle Monae í Dolce & Gabbana
Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour