Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2018 15:30 Lionel Messi sleppur við langt ferðlag í mars. Vísir/EPA Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. Íslenska fótboltlandsliðið er nú í fyrsta sinn að undirbúa sig fyrir þátttöku í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins en fyrstu mótherjar liðsins þekkja ekkert annað. Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi í sumar en sá leikur mun fara fram 16. júní í Moskvu. Argentínska landsliðið mun spila undirbúningsleiki sína í mars í Evrópu á meðan íslenska landsliðið ferðast til Norður-Ameríku og svo þvert yfir Bandaríkin.[SELECCIÓN MAYOR] Próximos amistosos :@Argentina - @FIGC 23/03/2018 Etihad Stadium (Mánchester)@SeFutbol - @Argentina 27/03/2018 Wanda Metropolitano (Madrid) pic.twitter.com/ZPKjBkws51 — Selección Argentina (@Argentina) January 25, 2018 Íslenska landsliðið mun spila tvo vináttulandsleiki í Bandaríkjunum í mars, fyrst á móti Mexíkó í San Francisco á vesturströnd Bandaríkjanna 23. mars og svo á móti Perú í New Jersey á austurströnd Bandaríkjanna 27. mars. Argentínumenn spila á sama tíma á móti Ítalíu á Etihad-leikvanginum í Manchester 23. mars og svo 27. mars á móti Spáni á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid 27. mars. Wanda Metropolitano er nýr heimavöllur Atletico Madrid liðsins.The venues for @Argentina's friendlies in March has been confirmed. 23/03/2018 (vs Italy) - Etihad Stadium (Mánchester) 27/03/2018 (vs Spain) - Wanda Metropolitano (Madrid) pic.twitter.com/SoO8zdqxxS — Sivan John (@SivanJohn_) January 26, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. Íslenska fótboltlandsliðið er nú í fyrsta sinn að undirbúa sig fyrir þátttöku í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins en fyrstu mótherjar liðsins þekkja ekkert annað. Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi í sumar en sá leikur mun fara fram 16. júní í Moskvu. Argentínska landsliðið mun spila undirbúningsleiki sína í mars í Evrópu á meðan íslenska landsliðið ferðast til Norður-Ameríku og svo þvert yfir Bandaríkin.[SELECCIÓN MAYOR] Próximos amistosos :@Argentina - @FIGC 23/03/2018 Etihad Stadium (Mánchester)@SeFutbol - @Argentina 27/03/2018 Wanda Metropolitano (Madrid) pic.twitter.com/ZPKjBkws51 — Selección Argentina (@Argentina) January 25, 2018 Íslenska landsliðið mun spila tvo vináttulandsleiki í Bandaríkjunum í mars, fyrst á móti Mexíkó í San Francisco á vesturströnd Bandaríkjanna 23. mars og svo á móti Perú í New Jersey á austurströnd Bandaríkjanna 27. mars. Argentínumenn spila á sama tíma á móti Ítalíu á Etihad-leikvanginum í Manchester 23. mars og svo 27. mars á móti Spáni á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid 27. mars. Wanda Metropolitano er nýr heimavöllur Atletico Madrid liðsins.The venues for @Argentina's friendlies in March has been confirmed. 23/03/2018 (vs Italy) - Etihad Stadium (Mánchester) 27/03/2018 (vs Spain) - Wanda Metropolitano (Madrid) pic.twitter.com/SoO8zdqxxS — Sivan John (@SivanJohn_) January 26, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira