Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour