Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið Sér eftir nektarmyndunum Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Korsilettin ryðja sér til rúms fyrir sumarið Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið Sér eftir nektarmyndunum Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Korsilettin ryðja sér til rúms fyrir sumarið Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour