Yfirhafnir mikilvægastar í París Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 09:15 Glamour/Getty Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum. Mest lesið Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour
Hátískuvikan stendur nú yfir í París og af götustílnum af dæma þá virðist vera ansi kalt. Það hentar vel fyrir okkur Íslendinga, því okkur vantar smá innblástur þessa dagana. Áherslan er lögð á yfirhafnirnar í París, þar sem oftar er þynnri jakki notaður undir kápu. Stuttir leðurjakkar, stórir mokkajakkar og síðar kápur eru mjög áberandi, og fólk notar ímyndunaraflið þegar kemur að litum og mynstri. Fáðu smá innblástur í þessum janúarmánuði, og skelltu þér í nokkra jakka í einu. Það er góð hugmynd í kuldanum.
Mest lesið Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour