MS segir málarekstur Samkeppniseftirlitsins byggðan á sandi Samúel Karl Ólason skrifar 25. janúar 2018 15:28 MS var árið 2016 sektað af SE um 480 milljónir króna vegna "alvarlegra misnotkunar á markaðsráðandi stöðu“. MS áfrýjaði málinu til áfrýjunarnefndar samkeppnismála og var endanleg niðurstaða, í nóvember 2016, sú að engin lög hefðu verið brotin. Vísir/Stefán Mjólkursamsalan segir dómsmál Samkeppniseftirlitsins til ógildingar á úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála án grundvallar og að MS hafi ávalt unnið eftir gildandi lögum. Mál SE gegn MS var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. MS var árið 2016 sektað af SE um 480 milljónir króna vegna „alvarlegra misnotkunar á markaðsráðandi stöðu“. MS áfrýjaði málinu til áfrýjunarnefndar samkeppnismála og var endanleg niðurstaða, í nóvember 2016, sú að engin lög hefðu verið brotin.Sjá einnig: Mjólkursamsalan áfrýjar ákvörðun SamkeppniseftirlitsinsÍ tilkynningu frá MS kemur fram að mjólkuriðnaðurinn hafi heimild til samstarfs á grundvelli búvörulega en sé ekki undanþeginn banni samkeppnislaga við misnotkun á markaðsráðandi stöðu. SE hafi haldið því fram að MS hafi brotið gegn banninu en áfrýjunarnefndin hafi talið að ákvæði búvörulaga veittu undanþágu frá bannreglunni. „Enginn fótur er fyrir þessari túlkun því niðurstaðan byggðist á að engin misnotkun hefði átt sér stað. Áfrýjunarnefndin úrskurðaði að framkvæmd samstarfsins hefði verið málefnaleg og forsvaranleg,“ segir í tilkynningunni. „Ljóst er af afskiptum samkeppnisyfirvalda af málefnum mjólkuriðnaðarins, að Samkeppniseftirlitið fjallar ekki um málefni MS og mjólkuriðnaðarins af þeirri hlutlægni, sem gera verður kröfu um til stofnunar á vegum ríkisins. Hefur saga þeirra afskipta síðustu tuttugu árin verið tekin saman og talar skýru máli. Framganga MS á markaði hefur verið í samræmi við efnisreglur samkeppnislaga og annarra laga. Síendurteknar fullyrðingar stjórnenda Samkeppniseftirlitsins um annað hafa ekki staðist. Það er augljóst að stjórnendur þess eru ósáttir við það fyrirkomulag sem löggjafinn hefur ákveðið að hafa á mjólkurmarkaði en þeim ber eins og öðrum í samfélaginu að virða gildandi lög.“ Starfsmenn MS hafa sett saman tímalínu um aðgerðir Samkeppniseftirlitsins gegn fyrirtækinu. „Nýjasta varðan í þessari sögu er niðurstaða áfrýjunarnefndar samkeppnismála frá því í nóvember 2016, sem felldi úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins frá í júlí 2016 sem hafði sektað MS um 440 mkr fyrir meint samkeppnislagabrot. Var sektin endurgreidd með vöxtum. 40 mkr sekt fyrir upplýsingabrot undir rekstri málsins var hins vegar staðfest en dómstólar munu nú einnig fjalla um þann þátt málsins.“ Neytendur Tengdar fréttir KÚ segist dauðadæmt eftir MS-úrskurðinn Ólafur segir áfrýjunarnefndina víkja algjörlega til hliðar verndaráhrifum samkeppnislaga og hafa selt MS "fullt sjálfdæmi um framgöngu gagnvart keppinautum“. 23. nóvember 2016 07:00 Forstjóri Samkeppniseftirlitsins telur MS-úrskurð víkja réttarvernd til hliðar Áfrýjunarnefnd Samkeppnismála hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að leggja 440 milljóna króna sekt á MS vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. Hins vegar stendur 40 milljóna króna sekt fyrir að leyna gögnum. 22. nóvember 2016 06:00 „Samtök atvinnulífsins vilja banna Samkeppniseftirlitinu að verja almannahagsmuni“ Alþýðusamband Íslands segir það sjóta skökku við við Samtök Atvinnulífsins skuli leggjast gegn því að Samkeppniseftirlitinu sé gert kleift að tryggja virka samkeppni á mjólkurmarkaði 3. desember 2016 09:24 Hvorki KÚ né Arna ætla að hækka mjólkurverð Hvorugur mjólkuframleiðandinn ætlar sér að hækka verð á mjólkurafurðum til neytenda, en annar þeirra gagnrýnir ákvörðun verðlagsnefndar búvara um hækkanir. 29. desember 2016 17:45 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira
Mjólkursamsalan segir dómsmál Samkeppniseftirlitsins til ógildingar á úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála án grundvallar og að MS hafi ávalt unnið eftir gildandi lögum. Mál SE gegn MS var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. MS var árið 2016 sektað af SE um 480 milljónir króna vegna „alvarlegra misnotkunar á markaðsráðandi stöðu“. MS áfrýjaði málinu til áfrýjunarnefndar samkeppnismála og var endanleg niðurstaða, í nóvember 2016, sú að engin lög hefðu verið brotin.Sjá einnig: Mjólkursamsalan áfrýjar ákvörðun SamkeppniseftirlitsinsÍ tilkynningu frá MS kemur fram að mjólkuriðnaðurinn hafi heimild til samstarfs á grundvelli búvörulega en sé ekki undanþeginn banni samkeppnislaga við misnotkun á markaðsráðandi stöðu. SE hafi haldið því fram að MS hafi brotið gegn banninu en áfrýjunarnefndin hafi talið að ákvæði búvörulaga veittu undanþágu frá bannreglunni. „Enginn fótur er fyrir þessari túlkun því niðurstaðan byggðist á að engin misnotkun hefði átt sér stað. Áfrýjunarnefndin úrskurðaði að framkvæmd samstarfsins hefði verið málefnaleg og forsvaranleg,“ segir í tilkynningunni. „Ljóst er af afskiptum samkeppnisyfirvalda af málefnum mjólkuriðnaðarins, að Samkeppniseftirlitið fjallar ekki um málefni MS og mjólkuriðnaðarins af þeirri hlutlægni, sem gera verður kröfu um til stofnunar á vegum ríkisins. Hefur saga þeirra afskipta síðustu tuttugu árin verið tekin saman og talar skýru máli. Framganga MS á markaði hefur verið í samræmi við efnisreglur samkeppnislaga og annarra laga. Síendurteknar fullyrðingar stjórnenda Samkeppniseftirlitsins um annað hafa ekki staðist. Það er augljóst að stjórnendur þess eru ósáttir við það fyrirkomulag sem löggjafinn hefur ákveðið að hafa á mjólkurmarkaði en þeim ber eins og öðrum í samfélaginu að virða gildandi lög.“ Starfsmenn MS hafa sett saman tímalínu um aðgerðir Samkeppniseftirlitsins gegn fyrirtækinu. „Nýjasta varðan í þessari sögu er niðurstaða áfrýjunarnefndar samkeppnismála frá því í nóvember 2016, sem felldi úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins frá í júlí 2016 sem hafði sektað MS um 440 mkr fyrir meint samkeppnislagabrot. Var sektin endurgreidd með vöxtum. 40 mkr sekt fyrir upplýsingabrot undir rekstri málsins var hins vegar staðfest en dómstólar munu nú einnig fjalla um þann þátt málsins.“
Neytendur Tengdar fréttir KÚ segist dauðadæmt eftir MS-úrskurðinn Ólafur segir áfrýjunarnefndina víkja algjörlega til hliðar verndaráhrifum samkeppnislaga og hafa selt MS "fullt sjálfdæmi um framgöngu gagnvart keppinautum“. 23. nóvember 2016 07:00 Forstjóri Samkeppniseftirlitsins telur MS-úrskurð víkja réttarvernd til hliðar Áfrýjunarnefnd Samkeppnismála hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að leggja 440 milljóna króna sekt á MS vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. Hins vegar stendur 40 milljóna króna sekt fyrir að leyna gögnum. 22. nóvember 2016 06:00 „Samtök atvinnulífsins vilja banna Samkeppniseftirlitinu að verja almannahagsmuni“ Alþýðusamband Íslands segir það sjóta skökku við við Samtök Atvinnulífsins skuli leggjast gegn því að Samkeppniseftirlitinu sé gert kleift að tryggja virka samkeppni á mjólkurmarkaði 3. desember 2016 09:24 Hvorki KÚ né Arna ætla að hækka mjólkurverð Hvorugur mjólkuframleiðandinn ætlar sér að hækka verð á mjólkurafurðum til neytenda, en annar þeirra gagnrýnir ákvörðun verðlagsnefndar búvara um hækkanir. 29. desember 2016 17:45 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira
KÚ segist dauðadæmt eftir MS-úrskurðinn Ólafur segir áfrýjunarnefndina víkja algjörlega til hliðar verndaráhrifum samkeppnislaga og hafa selt MS "fullt sjálfdæmi um framgöngu gagnvart keppinautum“. 23. nóvember 2016 07:00
Forstjóri Samkeppniseftirlitsins telur MS-úrskurð víkja réttarvernd til hliðar Áfrýjunarnefnd Samkeppnismála hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að leggja 440 milljóna króna sekt á MS vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu. Hins vegar stendur 40 milljóna króna sekt fyrir að leyna gögnum. 22. nóvember 2016 06:00
„Samtök atvinnulífsins vilja banna Samkeppniseftirlitinu að verja almannahagsmuni“ Alþýðusamband Íslands segir það sjóta skökku við við Samtök Atvinnulífsins skuli leggjast gegn því að Samkeppniseftirlitinu sé gert kleift að tryggja virka samkeppni á mjólkurmarkaði 3. desember 2016 09:24
Hvorki KÚ né Arna ætla að hækka mjólkurverð Hvorugur mjólkuframleiðandinn ætlar sér að hækka verð á mjólkurafurðum til neytenda, en annar þeirra gagnrýnir ákvörðun verðlagsnefndar búvara um hækkanir. 29. desember 2016 17:45