Kaia Gerber og Bella Hadid hafa undanfarið sést í mjög svo svipuðum leðurjökkum. Þeir eru síðir, og ná rétt fyrir neðan rass, og eru bara örlítið gamaldags, ef svo má að orði komast. Kaia notaði sinn með belti en Bella hafði sinn opinn.
Engin sjáanlega smáatriði eins og silfurlitaðar tölur eða rennilásar eru sýnileg, þannig það má segja að leðurjakkinn sé aðeins að breytast. Við munum án efa sjá meira af svona jökkum á næstunni.
