Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 08:00 Glamour/Getty Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna. Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Bráðum verður hægt að versla á Instagram Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Upp með taglið Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour
Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna.
Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Bráðum verður hægt að versla á Instagram Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Upp með taglið Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour