Ursula K Le Guin fallin frá Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2018 08:46 Ursula K Le Guin var einna þekktust fyrir bækur sínar í Earthsea-bókaröðinni. Vísir/Getty Bandaríski vísindaskáldsagnahöfundurinn Ursula K Le Guin er látin, 88 ára að aldri. Frá þessu segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu Le Guin. Höfundurinn andaðist á heimili sínu í Portland í Oregon-ríki í gær eftir að hafa búið við slæma heilsu að undanförnu. Í frétt BBC kemur fram að í bókum Le Guin voru drekar, galdrakarlar og geimskip oft í forgrunni þar sem tekist var á við vandamál tengd kynþáttum, kyni og stéttaskiptingu. Le Guin skrifaði rúmlega tuttugu skáldsögur og á annað hundrað smásagna sem seldust í milljónum eintaka um allan heim. Hún var einna þekktust fyrir bækur sínar í Earthsea-bókaröðinni og bókinni The Left Hand of Darkness frá árinu 1969.Vann til fjölda verðlauna Á ferli sínum vann hún til fjölda verðlauna, meðal annars Nebula og Húgó-verðlauna sem afhent eru fyrir vísindaskáldskap. Fjölmargir hafa minnst Le Guin í kjölfar frétta af andláti hennar, meðal annars rithöfundurinn Stephen King sem segir hana hafa verið eina af þeim merkilegustu í heimi bókmennta.The family of Ursula K. Le Guin is deeply saddened to announce her peaceful death yesterday afternoon. https://t.co/DC7oy16EWD— Ursula K. Le Guin (@ursulaleguin) January 23, 2018 Usula K. LeGuin, one of the greats, has passed. Not just a science fiction writer; a literary icon. Godspeed into the galaxy.— Stephen King (@StephenKing) January 23, 2018 Andlát Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Bandaríski vísindaskáldsagnahöfundurinn Ursula K Le Guin er látin, 88 ára að aldri. Frá þessu segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu Le Guin. Höfundurinn andaðist á heimili sínu í Portland í Oregon-ríki í gær eftir að hafa búið við slæma heilsu að undanförnu. Í frétt BBC kemur fram að í bókum Le Guin voru drekar, galdrakarlar og geimskip oft í forgrunni þar sem tekist var á við vandamál tengd kynþáttum, kyni og stéttaskiptingu. Le Guin skrifaði rúmlega tuttugu skáldsögur og á annað hundrað smásagna sem seldust í milljónum eintaka um allan heim. Hún var einna þekktust fyrir bækur sínar í Earthsea-bókaröðinni og bókinni The Left Hand of Darkness frá árinu 1969.Vann til fjölda verðlauna Á ferli sínum vann hún til fjölda verðlauna, meðal annars Nebula og Húgó-verðlauna sem afhent eru fyrir vísindaskáldskap. Fjölmargir hafa minnst Le Guin í kjölfar frétta af andláti hennar, meðal annars rithöfundurinn Stephen King sem segir hana hafa verið eina af þeim merkilegustu í heimi bókmennta.The family of Ursula K. Le Guin is deeply saddened to announce her peaceful death yesterday afternoon. https://t.co/DC7oy16EWD— Ursula K. Le Guin (@ursulaleguin) January 23, 2018 Usula K. LeGuin, one of the greats, has passed. Not just a science fiction writer; a literary icon. Godspeed into the galaxy.— Stephen King (@StephenKing) January 23, 2018
Andlát Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira