Forsætisráðherra mætir í Víglínuna Heimir Már Pétursson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 20. janúar 2018 10:41 Alþingi kemur saman á mánudag eftir hlé sem gert var á þingstörfum skömmu fyrir áramót. Leiðtogar ríkisstjórnarinnar hafa nýtt tímann til að ræða við forystu samtaka launafólks hjá hinu opinbera og á almenna markaðnum ásamt forystu Samtaka atvinnulífsins. Stjórnvöld hafa nokkrar vikur til að ná sam komulagi við vinnumarkaðinn en endurskoðunarákvæði samninga á almennum vinnumarkaði verður virkt í lok næsta mánaðar. Heimir Már Pétursson fréttamaður ræðir við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í hádeginu í dag. Farið verður yfir stöðuna í málum vinnumarkaðarins og þau mál sem ríkisstjórnin hefur undirbúið að leggja fram á vorþingi. En undir lok vorþings er von á fyrstu fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar þar sem stefna hennar í ríkisfjármálum til næstu fimm ára lítur dagsins ljós. Í vikunni boðaði Ísavía til málþings um ástand lendingarstaða og flugvalla. Viðhald og uppbygging á þeim hefur setið á hakanum í mörg ár og ef ekki á að koma til lokunar flugvalla þarf að leggja til mikla fjármuni. Til að ræða þessi mál og fleiri sem tengjast uppbyggingu í samgöngumálum koma þau Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Hanna Katrín Friðriksson fulltrúi Viðreisnar í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í Víglínuna Víglínan hefst kl. 12:20 og er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Víglínan Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Alþingi kemur saman á mánudag eftir hlé sem gert var á þingstörfum skömmu fyrir áramót. Leiðtogar ríkisstjórnarinnar hafa nýtt tímann til að ræða við forystu samtaka launafólks hjá hinu opinbera og á almenna markaðnum ásamt forystu Samtaka atvinnulífsins. Stjórnvöld hafa nokkrar vikur til að ná sam komulagi við vinnumarkaðinn en endurskoðunarákvæði samninga á almennum vinnumarkaði verður virkt í lok næsta mánaðar. Heimir Már Pétursson fréttamaður ræðir við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í hádeginu í dag. Farið verður yfir stöðuna í málum vinnumarkaðarins og þau mál sem ríkisstjórnin hefur undirbúið að leggja fram á vorþingi. En undir lok vorþings er von á fyrstu fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar þar sem stefna hennar í ríkisfjármálum til næstu fimm ára lítur dagsins ljós. Í vikunni boðaði Ísavía til málþings um ástand lendingarstaða og flugvalla. Viðhald og uppbygging á þeim hefur setið á hakanum í mörg ár og ef ekki á að koma til lokunar flugvalla þarf að leggja til mikla fjármuni. Til að ræða þessi mál og fleiri sem tengjast uppbyggingu í samgöngumálum koma þau Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Hanna Katrín Friðriksson fulltrúi Viðreisnar í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í Víglínuna Víglínan hefst kl. 12:20 og er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi.
Víglínan Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira