Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Ritstjórn skrifar 31. janúar 2018 20:30 Glamour/Getty Kvikmyndin Black Panther var frumsýnd í Hollywood í gær en myndin er sú nýjasta frá Marvel. Leikaranir mættu heldur betur í sínu fínasta pússi á dregilinn. Litadýrð í fatavali og munstur voru allsráðandi þar sem það mætti halda að leikararnir í ofurhetjumyndinni hafi talað sig saman fyrir mætingu. Meðal aðalleikara í ofurhetjumyndinni eru þau Daniel Kaluuya, Lupita Nyong'o og Angela Bassett. Lupita klæddist fjólubláum kjól með ásaumuðu gullskarti frá Atelier Versace og Bassett var í gulum samfesting með kögri frá Naeem Khan. Einstaklega hressandi dregill og myndin lofar góðu ef eitthvað er að marka stilkuna sem má finna neðst í fréttinni. Angela Bassett.Yara ShahidiConnie ChiumeDaniel KaluuyaChadwick BosemanJaneshia Adams-GinyardLupita Nyong'oLupita Nyong'o Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour
Kvikmyndin Black Panther var frumsýnd í Hollywood í gær en myndin er sú nýjasta frá Marvel. Leikaranir mættu heldur betur í sínu fínasta pússi á dregilinn. Litadýrð í fatavali og munstur voru allsráðandi þar sem það mætti halda að leikararnir í ofurhetjumyndinni hafi talað sig saman fyrir mætingu. Meðal aðalleikara í ofurhetjumyndinni eru þau Daniel Kaluuya, Lupita Nyong'o og Angela Bassett. Lupita klæddist fjólubláum kjól með ásaumuðu gullskarti frá Atelier Versace og Bassett var í gulum samfesting með kögri frá Naeem Khan. Einstaklega hressandi dregill og myndin lofar góðu ef eitthvað er að marka stilkuna sem má finna neðst í fréttinni. Angela Bassett.Yara ShahidiConnie ChiumeDaniel KaluuyaChadwick BosemanJaneshia Adams-GinyardLupita Nyong'oLupita Nyong'o
Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour