Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Ritstjórn skrifar 31. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Sænski verslanarisinn H&M slær ekki slöku við þessa dagana og eru greinilega að mæta breyttu neytendaumhverfi af fullum krafti. Þeir kynntu Arket til leiks á síðasta ári og ætla svo að opna /Nyden á þessu ári. En það er ekki allt, í haust munu H&M opna verslunina Afound, bæði sem verslun í Stokkhólmi og á sama tíma á netinu. Verslunin mun vera einskonar outlet með þeirra eigin merkjum, Monki, Cos, &Otherstories og Weekday, á niðursettu verði í bland við aðra merkjavöru. Þetta á að vera einskonar paradís fyrir þá sem elska að gramsa eftir gullmolum á góðu verði, bæði í búðinni og á netinu. Spennandi! Mest lesið Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Glamour Sarah Jessica Parker gefur út sína eigin línu af kjólum Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Sænski verslanarisinn H&M slær ekki slöku við þessa dagana og eru greinilega að mæta breyttu neytendaumhverfi af fullum krafti. Þeir kynntu Arket til leiks á síðasta ári og ætla svo að opna /Nyden á þessu ári. En það er ekki allt, í haust munu H&M opna verslunina Afound, bæði sem verslun í Stokkhólmi og á sama tíma á netinu. Verslunin mun vera einskonar outlet með þeirra eigin merkjum, Monki, Cos, &Otherstories og Weekday, á niðursettu verði í bland við aðra merkjavöru. Þetta á að vera einskonar paradís fyrir þá sem elska að gramsa eftir gullmolum á góðu verði, bæði í búðinni og á netinu. Spennandi!
Mest lesið Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Talaði íslensku við Ísak Glamour Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina Glamour Sarah Jessica Parker gefur út sína eigin línu af kjólum Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour