Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Ritstjórn skrifar 31. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Leikkonan Angelina Jolie tók öll börnin sín sex með sér þegar hún skrapp til Parísar í vikunni. Ástæðan fyrir heimsókninni var meðal annars fundur með forsetafrú Frakka, Brigitte Macron, og viðburður á vegum snyrtivörurisans Guerlain en Jolie er einmitt andlit ilmisins þeirra Mon Guerlain. Jolie notaði samt frítímann til að sýna börnum sínum, Maddox 16 ára, Zahara 13 ára, Pax 14 ára, Shiloh 11 ára og níu ára tviburunum Knox og Vivienne helstu staðinu í París. Meðal annars Louvre safnið. Að sjálfsögðu fylgdi heill her af ljómyndurum fjölskyldunni hvert fótmál en þau virtust lítið kippa sér upp við enda börnin líklega orðin öllu vön. Á leið að hitta forsetafrúnna.Óhætt að segja að fólk var spennt að taka myndir af Jolie fyrir utan Guerlain búðina í París. Mest lesið Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour
Leikkonan Angelina Jolie tók öll börnin sín sex með sér þegar hún skrapp til Parísar í vikunni. Ástæðan fyrir heimsókninni var meðal annars fundur með forsetafrú Frakka, Brigitte Macron, og viðburður á vegum snyrtivörurisans Guerlain en Jolie er einmitt andlit ilmisins þeirra Mon Guerlain. Jolie notaði samt frítímann til að sýna börnum sínum, Maddox 16 ára, Zahara 13 ára, Pax 14 ára, Shiloh 11 ára og níu ára tviburunum Knox og Vivienne helstu staðinu í París. Meðal annars Louvre safnið. Að sjálfsögðu fylgdi heill her af ljómyndurum fjölskyldunni hvert fótmál en þau virtust lítið kippa sér upp við enda börnin líklega orðin öllu vön. Á leið að hitta forsetafrúnna.Óhætt að segja að fólk var spennt að taka myndir af Jolie fyrir utan Guerlain búðina í París.
Mest lesið Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour