Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 20:30 Glamour/Skjáskot Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte. Mest lesið Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour
Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte.
Mest lesið Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Kim Kardashian í viðtali hjá 60 Minutes Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour