Risaturn Reita virðist úr sögunni Garðar Örn Úlfarsson skrifar 30. janúar 2018 06:00 Risaturn Reita átti að vera í senn viti, fræðslumiðstöð og útsýnisstaður. Mynd/Gagarín Svo virðist sem hugmynd fasteignafélagsins Reita um turn sem rís 110 metra yfir sjávarmál við Sæbraut neðan Höfða falli í grýtta jörð í borgarkerfinu. Borgarráð hefur nú heimilað skipulagssviði borgarinnar að hefja undirbúningsframkvæmdir vegna vita í hefðbundnum stíl á þessum stað. Fréttablaðið sagði frá hugmynd Reita 18. janúar síðastliðinn. Daginn eftir var haft eftir Hjálmari Sveinssyni, formanni umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, í blaðinu að ekkert annað stæði til af hálfu borgarinnar en að halda sig við vita af þeirri gerð sem þegar eru við Reykjavíkurhöfn. Þremur dögum síðar var borgarráði síðan send ósk frá umhverfis- og skipulagssviði um að fá leyfi til að hefja framkvæmdir við slíkan vita, rétt eins og til hafði staðið. Í vitanum eiga að vera innsiglingarljós fyrir sjófarendur. Þau koma í stað ljósa á Stýrimannaskólanum sem háhýsi við Höfðatorg skyggja nú á. Við vitann verður útsýnispallur. Kostnaður borgarinnar er áætlaður 75 milljónir króna en Faxaflóahafnir kosta smíði vitans sjálfs. Turn Reita átti að reisa og reka í einkaframkvæmd en afhenda síðan borginni til eignar að 25 til 30 árum liðnum. Birtist í Fréttablaðinu Skipulag Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira
Svo virðist sem hugmynd fasteignafélagsins Reita um turn sem rís 110 metra yfir sjávarmál við Sæbraut neðan Höfða falli í grýtta jörð í borgarkerfinu. Borgarráð hefur nú heimilað skipulagssviði borgarinnar að hefja undirbúningsframkvæmdir vegna vita í hefðbundnum stíl á þessum stað. Fréttablaðið sagði frá hugmynd Reita 18. janúar síðastliðinn. Daginn eftir var haft eftir Hjálmari Sveinssyni, formanni umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, í blaðinu að ekkert annað stæði til af hálfu borgarinnar en að halda sig við vita af þeirri gerð sem þegar eru við Reykjavíkurhöfn. Þremur dögum síðar var borgarráði síðan send ósk frá umhverfis- og skipulagssviði um að fá leyfi til að hefja framkvæmdir við slíkan vita, rétt eins og til hafði staðið. Í vitanum eiga að vera innsiglingarljós fyrir sjófarendur. Þau koma í stað ljósa á Stýrimannaskólanum sem háhýsi við Höfðatorg skyggja nú á. Við vitann verður útsýnispallur. Kostnaður borgarinnar er áætlaður 75 milljónir króna en Faxaflóahafnir kosta smíði vitans sjálfs. Turn Reita átti að reisa og reka í einkaframkvæmd en afhenda síðan borginni til eignar að 25 til 30 árum liðnum.
Birtist í Fréttablaðinu Skipulag Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira