Kuldaskór eru málið, skór sem þola allt og eru með grófum sóla sem nær gripi á svellinu. Það vill svo skemmtilega til að nú er útivistartískan sjóðandi heitk eitthvað sem við hér á Íslandi ættum að nýta okkur.
Glamour tók saman nokkra góða skó sem passa við allt, sjáðu hér að neðan.







