Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Kynlíf á túr Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Kynlíf á túr Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour