Heilsu Hinriks hrakað hratt Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. febrúar 2018 08:30 Hinrik prins liggur nú á spítala. Vísir/AFP Heilsu Hinriks prins, eiginmanns Margrétar Þórhildar Danadrottningar, hefur hrakað mjög á síðustu dögum. Af þeim sökum hefur krónprinsinn Friðrik ákveðið að halda aftur heim til Danmerkur en hann hafði ætlað sér að vera við setningu Vetrarólympíuleikanna í Seúl í Suður-Kóreu. Frá þessu er greint í tilkynningu frá dönsku konungshöllinni sem send var út í morgun. Danskir fjölmiðlar hafa ekki fengið nánari upplýsingar um líðan Hinriks eða hver næstu skref verða. Að sögn greinanda danska ríkisútvarpsins er þó ljóst að málið er alvarlegt. Krónprinsinn flýti sér ekki heim úr opinberum heimsóknum nema að tvísýnt sé um heilsu föður hans. „Þetta er í fyrsta skipti sem konungshöllin sendir frá svo kvíðvænlegar upplýsingar um ástand Hinriks prins,“ er haft eftir greinandanum. Hinrik var lagður inn á ríkissjúkrahúsið í Kaupmannahöfn í lok janúarmánaðar þar sem hinn 83 ára gamli prins hefur verið undir smásjá lækna. Í tilkynningu frá höllinni, sem send var út 2. febrúar, var greint frá góðkynja æxli sem fundist hafði í vinstra lunga prinsins. Hann hafi undanfarna daga sætt meðferð til að sporna við lungasjúkdómum. Ætla má, í ljósi tilkynningar dagsins, að komið hafi bakslag í meðferðina. Kóngafólk Norðurlönd Tengdar fréttir Hinrik prins segir eiginkonu sína hafa haft sig að fífli Hinrik prins er harður á því að vilja ekki láta grafa sig við hlið eiginkonu sinnar, Margrétar Þórhildar Danadrottningar, í Hróarskeldu. 8. ágúst 2017 15:15 Hinrik prins þjáist af elliglöpum Opinberum verkefnum prinsins mun fækka í kjölfar greiningar læknanna. 6. september 2017 12:12 Hinrik prins lagður inn á sjúkrahús Eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar hefur verið lagður inn á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn. 14. ágúst 2017 12:18 Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira
Heilsu Hinriks prins, eiginmanns Margrétar Þórhildar Danadrottningar, hefur hrakað mjög á síðustu dögum. Af þeim sökum hefur krónprinsinn Friðrik ákveðið að halda aftur heim til Danmerkur en hann hafði ætlað sér að vera við setningu Vetrarólympíuleikanna í Seúl í Suður-Kóreu. Frá þessu er greint í tilkynningu frá dönsku konungshöllinni sem send var út í morgun. Danskir fjölmiðlar hafa ekki fengið nánari upplýsingar um líðan Hinriks eða hver næstu skref verða. Að sögn greinanda danska ríkisútvarpsins er þó ljóst að málið er alvarlegt. Krónprinsinn flýti sér ekki heim úr opinberum heimsóknum nema að tvísýnt sé um heilsu föður hans. „Þetta er í fyrsta skipti sem konungshöllin sendir frá svo kvíðvænlegar upplýsingar um ástand Hinriks prins,“ er haft eftir greinandanum. Hinrik var lagður inn á ríkissjúkrahúsið í Kaupmannahöfn í lok janúarmánaðar þar sem hinn 83 ára gamli prins hefur verið undir smásjá lækna. Í tilkynningu frá höllinni, sem send var út 2. febrúar, var greint frá góðkynja æxli sem fundist hafði í vinstra lunga prinsins. Hann hafi undanfarna daga sætt meðferð til að sporna við lungasjúkdómum. Ætla má, í ljósi tilkynningar dagsins, að komið hafi bakslag í meðferðina.
Kóngafólk Norðurlönd Tengdar fréttir Hinrik prins segir eiginkonu sína hafa haft sig að fífli Hinrik prins er harður á því að vilja ekki láta grafa sig við hlið eiginkonu sinnar, Margrétar Þórhildar Danadrottningar, í Hróarskeldu. 8. ágúst 2017 15:15 Hinrik prins þjáist af elliglöpum Opinberum verkefnum prinsins mun fækka í kjölfar greiningar læknanna. 6. september 2017 12:12 Hinrik prins lagður inn á sjúkrahús Eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar hefur verið lagður inn á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn. 14. ágúst 2017 12:18 Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira
Hinrik prins segir eiginkonu sína hafa haft sig að fífli Hinrik prins er harður á því að vilja ekki láta grafa sig við hlið eiginkonu sinnar, Margrétar Þórhildar Danadrottningar, í Hróarskeldu. 8. ágúst 2017 15:15
Hinrik prins þjáist af elliglöpum Opinberum verkefnum prinsins mun fækka í kjölfar greiningar læknanna. 6. september 2017 12:12
Hinrik prins lagður inn á sjúkrahús Eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar hefur verið lagður inn á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn. 14. ágúst 2017 12:18