Rússarnir komast ekki inn á ÓL í gegnum bakdyrnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2018 08:00 Rússneskir gullverðlaunahafa frá ÓL í Sotsjí 2014 eru meðal þeirra sem mega ekki keppa á leikunum í Pyeongchang. Vísir/Getty Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang í Suður Kóreu verða settir í hádeginu í dag en í nótt varð það loksins endanlega ljóst hversu margir rússneskir íþróttamenn fá að keppa á leikunum. 47 Rússar sem höfðu áfrýjað ákvörðun Alþjóðaólympíunefndarinnar um að útiloka þá frá vetrarólympíuleikunum í varð þá ekkert ágengt í áfrýjun sinni.Dozens of Russian athletes have lost an eleventh-hour bid to join the Winter Olympics in Pyeongchang after the Court of Arbitration for Sport (CAS) rejected their appeal #PyeongChang2018https://t.co/nCPXGdLqYD — CNN (@CNN) February 9, 2018 Alþjóðaíþróttadómstólinn tók málið fyrir og vísaði því frá. Þar á bæ fannst mönnum Alþjóðaólympíunefndin ekki vera brjóta á íþróttafólkinu með banni sínu. Bannið sé sanngjarnt og ekki byggt á geðþótta, óréttlæti eða ójöfnuði. Meðal þessara 47 voru 28 íþróttamenn sem Alþjóðaíþróttadómstólinn hafði létt af banni frá Ólympíuleikunum á dögunum vegna skorts á sönnunnargögnum um ólöglega lyfjanotkun þeirra. Sá dómur vakti upp mikil viðbrögð meðal þeirra sem berjast fyrir hreinum íþróttum. 169 Rússar munu engu að síður keppa á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en þeir keppa undir fána Álþjóðaólympíunefndarinnar en ekki undir rússneska fánanum. Rússar eru enn í banni vegna skipulagðar lyfjamisnotkunnar þeirra í skjóli rússneska sambandsins og stjórnvalda á síðustu árum. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Sjá meira
Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang í Suður Kóreu verða settir í hádeginu í dag en í nótt varð það loksins endanlega ljóst hversu margir rússneskir íþróttamenn fá að keppa á leikunum. 47 Rússar sem höfðu áfrýjað ákvörðun Alþjóðaólympíunefndarinnar um að útiloka þá frá vetrarólympíuleikunum í varð þá ekkert ágengt í áfrýjun sinni.Dozens of Russian athletes have lost an eleventh-hour bid to join the Winter Olympics in Pyeongchang after the Court of Arbitration for Sport (CAS) rejected their appeal #PyeongChang2018https://t.co/nCPXGdLqYD — CNN (@CNN) February 9, 2018 Alþjóðaíþróttadómstólinn tók málið fyrir og vísaði því frá. Þar á bæ fannst mönnum Alþjóðaólympíunefndin ekki vera brjóta á íþróttafólkinu með banni sínu. Bannið sé sanngjarnt og ekki byggt á geðþótta, óréttlæti eða ójöfnuði. Meðal þessara 47 voru 28 íþróttamenn sem Alþjóðaíþróttadómstólinn hafði létt af banni frá Ólympíuleikunum á dögunum vegna skorts á sönnunnargögnum um ólöglega lyfjanotkun þeirra. Sá dómur vakti upp mikil viðbrögð meðal þeirra sem berjast fyrir hreinum íþróttum. 169 Rússar munu engu að síður keppa á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en þeir keppa undir fána Álþjóðaólympíunefndarinnar en ekki undir rússneska fánanum. Rússar eru enn í banni vegna skipulagðar lyfjamisnotkunnar þeirra í skjóli rússneska sambandsins og stjórnvalda á síðustu árum.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Sjá meira