Keppir á Ólympíuleikunum rúmu ári eftir að hann hálsbrotnaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2018 14:30 Wojtek Wolski. Vísir/Getty Wojtek Wolski hefur þegar fagnað sigri á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang þrátt fyrir að það sé ekki enn búið að flauta til leiks á leikunum. Ástæðan liggur í þeirri staðreynd að Wolski skuli hreinlega vera í þeim hópi sem gengur út á Ólympíuleikvanginn í Pyeongchang á setningarhátíðinni á morgun. Það er nefnilega ótrúlegt að Wolski sé búinn að ná fullum styrk hvað þá að hafa tekist að vinna sér sæti í Ólympíuliði Kanadamanna. Fyrir aðeins sextán mánuðum eða í október 2016 þá varð Wolski fyrir skelfilegum meiðslum. Hann hálsbrotnaði í leik og óttaðist hreinlega um að hann væri lamaður. 11. janúar síðastliðinn var endurkoman fullkomnuð þegar Sean Burke, framkvæmdastjóri Ólympíuliðs Kanadamanna í íshokkí, hringdi í hann og lét hann vita af því að hann færi með á Ólympíuleikanna. A year after breaking his neck, Wojtek Wolski overwhelmed by chance to represent Canada at Olympics. https://t.co/LKliXkUh5Apic.twitter.com/D8Yc4Inh8Q — NBC Sports (@NBCSports) February 8, 2018 Læknarnir sögðu honum fyrst frá því að hálsinn myndi jafna sig sjálfur á fjórum eða fimm mánuðum en eftir tvo mánuði kom í ljós að þetta var ekki að lagast að sjálfu sér. Hann fór því í hálsaðgerð 10. janúar 2017 sem læknar töluðu að væri eiginlega hans eina von ætlaði hann sér aftur inn á ísinn. Síðan þá hefur hann unnið markmvisst af markmiði sínu, að fá að keppa á Ólympíuleikunum. Það hjálpaði Wojtek Wolski vissulega að vinna sér sæti í Ólympíuliði Kanada að engir NHL-leikmenn fá að vera með á leikunum. Surgery was successful and now I can start the road to recovery to get back on the Ice. Or back on the golf course and tennis court since it'll be perfect timing for summer. Haha Having a strong and loving support system has made this whole process so much easier. @jesselammers is one incredible woman. My family and friends have also given me so much love, thank you for being there during the good and bad times. #love #family #friends @zofiawolski @lauralammers62 . Thank you @mgivelos @matt_nichol @biosteelsports A post shared by Wojtek Wolski (@wojtekwolski) on Jan 10, 2017 at 11:32am PST „Um leið og ég hélt að ég gæti spilað á ný þá fór allt á fullt hjá mér að reyna að vinna mér sæti í liðinu,“ sagði Wojtek Wolski í viðtali við Pro Hockey Talk. „Fullt af fólki hefur komið verr út úr samskonar meiðslum en ég var heppinn. Ég hugsaði alltaf að ég væri með lukkuna með mér í liði,“ sagði Wolski..@HC_Men Olympian @WojtekWolski86 had a special message on being selected for the @pyeongchang2018 games. https://t.co/o6fhh8GPz2pic.twitter.com/iHv9IGIbEQ — Gino Reda (@GinoRedaTSN) January 11, 2018 „Þegar einhver talaði um að þetta hafi verið hræðileg meiðsli þá talaði ég strax um að sumir sem lentu í svona meiðslum hefðu aldrei gengið aftur. Þau fengu ekki tækifæri til að labba á ný og þau fengu heldur ekki tækifæri til að spila aftur,“ sagði Wolski. Það má lesa meira um endurkomu Wojtek Wolski hér. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Sjá meira
Wojtek Wolski hefur þegar fagnað sigri á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang þrátt fyrir að það sé ekki enn búið að flauta til leiks á leikunum. Ástæðan liggur í þeirri staðreynd að Wolski skuli hreinlega vera í þeim hópi sem gengur út á Ólympíuleikvanginn í Pyeongchang á setningarhátíðinni á morgun. Það er nefnilega ótrúlegt að Wolski sé búinn að ná fullum styrk hvað þá að hafa tekist að vinna sér sæti í Ólympíuliði Kanadamanna. Fyrir aðeins sextán mánuðum eða í október 2016 þá varð Wolski fyrir skelfilegum meiðslum. Hann hálsbrotnaði í leik og óttaðist hreinlega um að hann væri lamaður. 11. janúar síðastliðinn var endurkoman fullkomnuð þegar Sean Burke, framkvæmdastjóri Ólympíuliðs Kanadamanna í íshokkí, hringdi í hann og lét hann vita af því að hann færi með á Ólympíuleikanna. A year after breaking his neck, Wojtek Wolski overwhelmed by chance to represent Canada at Olympics. https://t.co/LKliXkUh5Apic.twitter.com/D8Yc4Inh8Q — NBC Sports (@NBCSports) February 8, 2018 Læknarnir sögðu honum fyrst frá því að hálsinn myndi jafna sig sjálfur á fjórum eða fimm mánuðum en eftir tvo mánuði kom í ljós að þetta var ekki að lagast að sjálfu sér. Hann fór því í hálsaðgerð 10. janúar 2017 sem læknar töluðu að væri eiginlega hans eina von ætlaði hann sér aftur inn á ísinn. Síðan þá hefur hann unnið markmvisst af markmiði sínu, að fá að keppa á Ólympíuleikunum. Það hjálpaði Wojtek Wolski vissulega að vinna sér sæti í Ólympíuliði Kanada að engir NHL-leikmenn fá að vera með á leikunum. Surgery was successful and now I can start the road to recovery to get back on the Ice. Or back on the golf course and tennis court since it'll be perfect timing for summer. Haha Having a strong and loving support system has made this whole process so much easier. @jesselammers is one incredible woman. My family and friends have also given me so much love, thank you for being there during the good and bad times. #love #family #friends @zofiawolski @lauralammers62 . Thank you @mgivelos @matt_nichol @biosteelsports A post shared by Wojtek Wolski (@wojtekwolski) on Jan 10, 2017 at 11:32am PST „Um leið og ég hélt að ég gæti spilað á ný þá fór allt á fullt hjá mér að reyna að vinna mér sæti í liðinu,“ sagði Wojtek Wolski í viðtali við Pro Hockey Talk. „Fullt af fólki hefur komið verr út úr samskonar meiðslum en ég var heppinn. Ég hugsaði alltaf að ég væri með lukkuna með mér í liði,“ sagði Wolski..@HC_Men Olympian @WojtekWolski86 had a special message on being selected for the @pyeongchang2018 games. https://t.co/o6fhh8GPz2pic.twitter.com/iHv9IGIbEQ — Gino Reda (@GinoRedaTSN) January 11, 2018 „Þegar einhver talaði um að þetta hafi verið hræðileg meiðsli þá talaði ég strax um að sumir sem lentu í svona meiðslum hefðu aldrei gengið aftur. Þau fengu ekki tækifæri til að labba á ný og þau fengu heldur ekki tækifæri til að spila aftur,“ sagði Wolski. Það má lesa meira um endurkomu Wojtek Wolski hér.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Sjá meira