Elsti lögreglubíllinn 17 ára Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. febrúar 2018 06:00 Reynt er að endurnýja flota lögreglubíla á Íslandi. Vísir/ernir Elsti lögreglubíllinn sem er í notkun hér á landi er frá aldamótum, en átak stendur yfir til að reyna að endurnýja lögreglubílaflotann. „Við erum að reyna að lækka meðalaldurinn og erum að taka úr umferð elstu bílana. Samfara því hafa lögreglustjórar verið að hagræða hjá sér og nýta bílana betur,“ segir Agnar Hannesson hjá Bílamiðstöð Ríkislögreglustjóra. Auk bílanna sem sinna löggæsluverkefnum eru teknir bílaleigubílar í snatt. Agnar telur að á milli 70-75 prósent bíla lögreglunnar séu á höfuðborgarsvæðinu. „Við keyptum 17 ökutæki árið 2017 og þetta eru 17 til 20 ökutæki sem við erum að reyna að kaupa í ár,“ segir Agnar. Hann segir að fjöldi bíla í landinu sé yfirleitt á milli 130 til 135, en sé um þessar mundir 130. „Nú erum við að bæta við stöð á Seyðisfirði og þá þurfum við að bæta við. Á þessu ári gerum við því ráð fyrir einhverri smá aukningu Elstu bílarnir eru frá árinu 2000. „Þeir eru í umferð en eru lítið notaðir,“ segir Agnar og nefnir að í Vestmannaeyjum sé einn slíkur. Það er sendibíll. „Við erum að skoða núna í ár hvernig við endurnýjum hann og fáum okkur hagstæðari bíl.“ Bílar lögregluembættanna eru mun minna notaðir núna en fyrir 10 árum. Á síðasta ári voru bílarnir eknir samtals 3,5 milljónir kílómetra. Árið 2008 nam notkunin 5,1 milljón kílómetra. Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Sjá meira
Elsti lögreglubíllinn sem er í notkun hér á landi er frá aldamótum, en átak stendur yfir til að reyna að endurnýja lögreglubílaflotann. „Við erum að reyna að lækka meðalaldurinn og erum að taka úr umferð elstu bílana. Samfara því hafa lögreglustjórar verið að hagræða hjá sér og nýta bílana betur,“ segir Agnar Hannesson hjá Bílamiðstöð Ríkislögreglustjóra. Auk bílanna sem sinna löggæsluverkefnum eru teknir bílaleigubílar í snatt. Agnar telur að á milli 70-75 prósent bíla lögreglunnar séu á höfuðborgarsvæðinu. „Við keyptum 17 ökutæki árið 2017 og þetta eru 17 til 20 ökutæki sem við erum að reyna að kaupa í ár,“ segir Agnar. Hann segir að fjöldi bíla í landinu sé yfirleitt á milli 130 til 135, en sé um þessar mundir 130. „Nú erum við að bæta við stöð á Seyðisfirði og þá þurfum við að bæta við. Á þessu ári gerum við því ráð fyrir einhverri smá aukningu Elstu bílarnir eru frá árinu 2000. „Þeir eru í umferð en eru lítið notaðir,“ segir Agnar og nefnir að í Vestmannaeyjum sé einn slíkur. Það er sendibíll. „Við erum að skoða núna í ár hvernig við endurnýjum hann og fáum okkur hagstæðari bíl.“ Bílar lögregluembættanna eru mun minna notaðir núna en fyrir 10 árum. Á síðasta ári voru bílarnir eknir samtals 3,5 milljónir kílómetra. Árið 2008 nam notkunin 5,1 milljón kílómetra.
Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Sjá meira