Elsti lögreglubíllinn 17 ára Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. febrúar 2018 06:00 Reynt er að endurnýja flota lögreglubíla á Íslandi. Vísir/ernir Elsti lögreglubíllinn sem er í notkun hér á landi er frá aldamótum, en átak stendur yfir til að reyna að endurnýja lögreglubílaflotann. „Við erum að reyna að lækka meðalaldurinn og erum að taka úr umferð elstu bílana. Samfara því hafa lögreglustjórar verið að hagræða hjá sér og nýta bílana betur,“ segir Agnar Hannesson hjá Bílamiðstöð Ríkislögreglustjóra. Auk bílanna sem sinna löggæsluverkefnum eru teknir bílaleigubílar í snatt. Agnar telur að á milli 70-75 prósent bíla lögreglunnar séu á höfuðborgarsvæðinu. „Við keyptum 17 ökutæki árið 2017 og þetta eru 17 til 20 ökutæki sem við erum að reyna að kaupa í ár,“ segir Agnar. Hann segir að fjöldi bíla í landinu sé yfirleitt á milli 130 til 135, en sé um þessar mundir 130. „Nú erum við að bæta við stöð á Seyðisfirði og þá þurfum við að bæta við. Á þessu ári gerum við því ráð fyrir einhverri smá aukningu Elstu bílarnir eru frá árinu 2000. „Þeir eru í umferð en eru lítið notaðir,“ segir Agnar og nefnir að í Vestmannaeyjum sé einn slíkur. Það er sendibíll. „Við erum að skoða núna í ár hvernig við endurnýjum hann og fáum okkur hagstæðari bíl.“ Bílar lögregluembættanna eru mun minna notaðir núna en fyrir 10 árum. Á síðasta ári voru bílarnir eknir samtals 3,5 milljónir kílómetra. Árið 2008 nam notkunin 5,1 milljón kílómetra. Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Elsti lögreglubíllinn sem er í notkun hér á landi er frá aldamótum, en átak stendur yfir til að reyna að endurnýja lögreglubílaflotann. „Við erum að reyna að lækka meðalaldurinn og erum að taka úr umferð elstu bílana. Samfara því hafa lögreglustjórar verið að hagræða hjá sér og nýta bílana betur,“ segir Agnar Hannesson hjá Bílamiðstöð Ríkislögreglustjóra. Auk bílanna sem sinna löggæsluverkefnum eru teknir bílaleigubílar í snatt. Agnar telur að á milli 70-75 prósent bíla lögreglunnar séu á höfuðborgarsvæðinu. „Við keyptum 17 ökutæki árið 2017 og þetta eru 17 til 20 ökutæki sem við erum að reyna að kaupa í ár,“ segir Agnar. Hann segir að fjöldi bíla í landinu sé yfirleitt á milli 130 til 135, en sé um þessar mundir 130. „Nú erum við að bæta við stöð á Seyðisfirði og þá þurfum við að bæta við. Á þessu ári gerum við því ráð fyrir einhverri smá aukningu Elstu bílarnir eru frá árinu 2000. „Þeir eru í umferð en eru lítið notaðir,“ segir Agnar og nefnir að í Vestmannaeyjum sé einn slíkur. Það er sendibíll. „Við erum að skoða núna í ár hvernig við endurnýjum hann og fáum okkur hagstæðari bíl.“ Bílar lögregluembættanna eru mun minna notaðir núna en fyrir 10 árum. Á síðasta ári voru bílarnir eknir samtals 3,5 milljónir kílómetra. Árið 2008 nam notkunin 5,1 milljón kílómetra.
Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira