Gríska fríkið hoppaði yfir andstæðing í einni troðslunni sinni í nótt | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 11:00 Giannis Antetokounmpo. Vísir/Getty Giannis Antetokounmpo átti rosalega troðslu í NBA-deildinni í nótt þegar lið hans Milwaukee Bucks sótti sigur í Madison Square Garden í New York. Giannis Antetokounmpo eða „Gríska fríkið“ eins og hann er kallaður sýndi magnaðan stökkkraft sinn í nótt þegar hann hreinlega hoppaði yfir einn leikmann New York áður en hann tróð boltanum í körfuna. Troðslan kom í hraðaupphlaupi þar sem Giannis Antetokounmpo fékk háa sendingu frá liðsfélaga sínum Khris Middleton og hoppaði yfir Tim Hardaway Jr. áður en hann tróð. Tim Hardaway Jr. er enginn strumpur því hann er 198 sentímetrar á hæð og það var því magnað að sjá hinn 211 sentímetra Giannis Antetokounmpo hoppa yfir hann. „Ég tók ekki eftir Tim Hardaway undir mér. Ég reyndi bara að ná boltanum,“ sagði Giannis Antetokounmpo eftir leikinn. „Þetta var annars slæm sending frá Khris Middleton,“ grínaðist Giannis með þegar blaðamennirnir hópuðust í kringum hann eftir leikinn. Troðsluna hans Antetokounmpo má sjá hér fyrir neðan. Menn voru fljótir að rifja upp heimsfræga troðslu Vince Carter á Ólympíuleikunum í Syndey 2000 en hann hoppaði þá yfir 218 sentímetra Frakka. Þá nefndi fólk einnig troðslu LeBron James yfir bakvörðinn John Lucas III á tímabilinu 2011-12.Bruh. (via @NBA) pic.twitter.com/PDjQYA7r2F — Bleacher Report (@BleacherReport) February 7, 2018 Yes, #Giannis DID JUMP OVER HIM!! pic.twitter.com/RGa6LsPUg3 — Milwaukee Bucks (@Bucks) February 7, 2018 After beating the Knicks, @Giannis_An34 greeted Greek fans outside of the The Garden!! #ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/WZk5PkEizO — Milwaukee Bucks (@Bucks) February 7, 2018 NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Giannis Antetokounmpo átti rosalega troðslu í NBA-deildinni í nótt þegar lið hans Milwaukee Bucks sótti sigur í Madison Square Garden í New York. Giannis Antetokounmpo eða „Gríska fríkið“ eins og hann er kallaður sýndi magnaðan stökkkraft sinn í nótt þegar hann hreinlega hoppaði yfir einn leikmann New York áður en hann tróð boltanum í körfuna. Troðslan kom í hraðaupphlaupi þar sem Giannis Antetokounmpo fékk háa sendingu frá liðsfélaga sínum Khris Middleton og hoppaði yfir Tim Hardaway Jr. áður en hann tróð. Tim Hardaway Jr. er enginn strumpur því hann er 198 sentímetrar á hæð og það var því magnað að sjá hinn 211 sentímetra Giannis Antetokounmpo hoppa yfir hann. „Ég tók ekki eftir Tim Hardaway undir mér. Ég reyndi bara að ná boltanum,“ sagði Giannis Antetokounmpo eftir leikinn. „Þetta var annars slæm sending frá Khris Middleton,“ grínaðist Giannis með þegar blaðamennirnir hópuðust í kringum hann eftir leikinn. Troðsluna hans Antetokounmpo má sjá hér fyrir neðan. Menn voru fljótir að rifja upp heimsfræga troðslu Vince Carter á Ólympíuleikunum í Syndey 2000 en hann hoppaði þá yfir 218 sentímetra Frakka. Þá nefndi fólk einnig troðslu LeBron James yfir bakvörðinn John Lucas III á tímabilinu 2011-12.Bruh. (via @NBA) pic.twitter.com/PDjQYA7r2F — Bleacher Report (@BleacherReport) February 7, 2018 Yes, #Giannis DID JUMP OVER HIM!! pic.twitter.com/RGa6LsPUg3 — Milwaukee Bucks (@Bucks) February 7, 2018 After beating the Knicks, @Giannis_An34 greeted Greek fans outside of the The Garden!! #ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/WZk5PkEizO — Milwaukee Bucks (@Bucks) February 7, 2018
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira