Hingað til hefur hatturinn verið vinsæll meðal hjólabrettakappa, á veiðimönnum eða á tónlistarhátíðum en hann sá mikla sögu. The bucket hat (auglýsum eftir góðri íslenskri þýðingu) er gjarna gerður úr þykku efni eins og gallaefni eða ull og er með litlum götum á hliðinum til að anda. Hann á að vera bæði vatnsheldur og að skýla fyrir sól og var meðal annars notaðu af hermönnum í Víetman stríðinu, þar sem bæði var heitt og rakt.
Nú er hefur hatturinn tekið á sig ólíkar myndir. Götutískumerki sem hafa notið mikilla vinsælda undanfarið eru að gera þessa týpu af höttum eins og Stüssy, Carhartt og Supreme. Er þetta mögulega höfuðfat vorsins?
![](https://www.visir.is/i/026A393E4BD7C6BD8B65A9B1E8AE2949F4C2E5C6836BA27624800854A39A2BD1_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/292597AEFA2E3CEA8950EF2924EFB0FED713FC6B4D004AD7A88C76CA8E9FECD8_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/491DBA9ECC2FD13428955E456C22917DA3615E4D33DDA0F22B75249068A6CCA0_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/DA46EC9C457FFBECF1CD9F8D42DBC5B75624A489C597839A8683DD5EADB7BD6B_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/EBEAE1DBC972C2EF6A76F8D7FC721FA76CC829800E777D2C0109C6BAC9EA8BC8_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/8002FE0E38F7A2677815427E0ADF2EDD4A868D0C7DF52FB999647F1A5E66D5CD_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/2E8D802FFF7680CA618D435AAB80E96CF67BF19D8202D5BEF918BADC45D406F9_713x0.jpg)
![](https://www.visir.is/i/D049E269CCEBACDA9B2826BDD10624548775BAD93071597A73F8DC0834F93D16_713x0.jpg)