Fatalína í anda Valentínusardagsins frá Beyonce Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér. Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Endurgerir vinsælan ilm Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour
Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér.
Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Endurgerir vinsælan ilm Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour