Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 20:00 Mynd/Swimsuitforall Fyrirsætan Ashley Graham er ein sú vinsælasta í heimi og gerir meira en að stilla sér upp fyrir framan myndavélina. Graham gerir meðal annars sundafatalínu fyrir merkið Swimsuits for All. Graham hefur verið mikil talskona fyrir aukinni fjölbreytni í tískuheiminum og lagði sitt af mörkum þegar hún var að gera auglýsingaherferð fyrir línuna. Hún fékk móður sína, Lindu Graham, til að sitja fyrir með sér og úr urðu skemmtilegar og hressandi myndasería af mæðgunum. Myndirnar eru teknar í Marokkó og virðast þær mæðgur skemmta sér konunglega í myndatökunni. Þetta er fimmta sundfatalína Graham fyrir merkið. Mest lesið Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Stolið frá körlunum Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour
Fyrirsætan Ashley Graham er ein sú vinsælasta í heimi og gerir meira en að stilla sér upp fyrir framan myndavélina. Graham gerir meðal annars sundafatalínu fyrir merkið Swimsuits for All. Graham hefur verið mikil talskona fyrir aukinni fjölbreytni í tískuheiminum og lagði sitt af mörkum þegar hún var að gera auglýsingaherferð fyrir línuna. Hún fékk móður sína, Lindu Graham, til að sitja fyrir með sér og úr urðu skemmtilegar og hressandi myndasería af mæðgunum. Myndirnar eru teknar í Marokkó og virðast þær mæðgur skemmta sér konunglega í myndatökunni. Þetta er fimmta sundfatalína Graham fyrir merkið.
Mest lesið Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Stolið frá körlunum Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour