Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 11:15 Glamour/Getty Leikkonan Margot Robbie er búin að vera ansi mikið í sviðsljósinu undanfarna mánuði í kjölfarið á velgengni kvikmyndarinnar I Tonya. Rauði dregillinn er hennar og götutíska leikkonunnar ekki síðri. Það er sko vel hægt að fá innblástur frá fatasmekk Robbie sem blandar saman flíkum á skemmtilegan en afslappaðan máta. Hún er einmitt tilnefnd til Óskarsverðlauna og við hlökkum til að sjá hverju hún ákveður að klæðast á þessum stærsta rauða dregli ársins. Minna er meira. Svartur rúllukragi við hvítt gallapils og snákaskinnsstígvel sem setja punktinn yfir i-ið. Blómakjóll. Ef þú ert ekki búin að fjárfesta í einum slíkum fyrir vorið og sumarið en rétti tíminn til að huga að því núna. Stendur alltaf fyrir sínu. Það er eitthvað í að við getum verið berleggja hér en blár skyrtukjóll við brúna sandala er skothelt kombó. Chanel - legt dress sem stendur fyrir sínu á rauða dreglinum. Takið eftir töskunni sem virðist sérsniðið fyrir síma, frá Chanel að sjálfsögðu. Berar axlir er heitt trend fyrir komandi sumar. Þessi svarti kjóll er sumarlegur en töff á sama tíma. Blómakjóll án þess að vera of væminn. Þar spilar taskan, kanínan, stórt hlutverk. Mest lesið Bestu snyrtivörur ársins Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour
Leikkonan Margot Robbie er búin að vera ansi mikið í sviðsljósinu undanfarna mánuði í kjölfarið á velgengni kvikmyndarinnar I Tonya. Rauði dregillinn er hennar og götutíska leikkonunnar ekki síðri. Það er sko vel hægt að fá innblástur frá fatasmekk Robbie sem blandar saman flíkum á skemmtilegan en afslappaðan máta. Hún er einmitt tilnefnd til Óskarsverðlauna og við hlökkum til að sjá hverju hún ákveður að klæðast á þessum stærsta rauða dregli ársins. Minna er meira. Svartur rúllukragi við hvítt gallapils og snákaskinnsstígvel sem setja punktinn yfir i-ið. Blómakjóll. Ef þú ert ekki búin að fjárfesta í einum slíkum fyrir vorið og sumarið en rétti tíminn til að huga að því núna. Stendur alltaf fyrir sínu. Það er eitthvað í að við getum verið berleggja hér en blár skyrtukjóll við brúna sandala er skothelt kombó. Chanel - legt dress sem stendur fyrir sínu á rauða dreglinum. Takið eftir töskunni sem virðist sérsniðið fyrir síma, frá Chanel að sjálfsögðu. Berar axlir er heitt trend fyrir komandi sumar. Þessi svarti kjóll er sumarlegur en töff á sama tíma. Blómakjóll án þess að vera of væminn. Þar spilar taskan, kanínan, stórt hlutverk.
Mest lesið Bestu snyrtivörur ársins Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour