Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2018 14:00 Kobe Bryant er harður Eagles-maður. Vísir/Getty Kobe Bryant er dyggur stuðningsmaður NFL-liðsins Philadelphia Eagles sem tryggði sér í nótt sigur í Super Bowl, úrslitaleik deildarinnar, eftir æsilegan leik gegn New England Patriots. Bryant fæddist í Philadelphia og ólst þar að hluta upp. Hann spilaði svo í 20 ár með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni en hefur ávallt haldið tryggð við sína heimaborg. Sjá einnig: Kobe Bryant peppaði Ernina Hann hélt til að mynda ræðu fyrir leikmenn Philadelphia fyrir leik liðsins gegn LA Rams í desember en það var einmitt í þeim leik þar sem leikstjórnandinn Carson Wentz sleit krossband í hné. Nick Foles tók við skyldum hans og fór með ernina alla leið, þrátt fyrir að væntingar til liðsins væru mun minni vegna meiðsla Wentz. Leikurinn í nótt var æsispennandi og réðst ekki endanlega fyrr en á lokasekúndunni, er Tom Brady náði ekki að klára lokasendingu sína í leiknum. Tíminn rann út og Philadelphia Eagles fagnaði fyrsta Super Bowl titli sínum í sögu félagsins. Sjá einnig: Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Bryant birti myndband af viðbrögðum sínum á Instagram-síðu sinni hér fyrir neðan en hann var heima í faðmi fjölskyldunnar að horfa á leikinn. YESSSSS!!!!!! #eagles #eaglesnation #superbowl #champs A post shared by Kobe Bryant (@kobebryant) on Feb 4, 2018 at 8:09pm PST NBA NFL Tengdar fréttir Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir „Ef við getum þetta á Anfield getum við það alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Í beinni: Keflavík - Valur | Komast meistararnir aftur á beinu brautina? Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sjá meira
Kobe Bryant er dyggur stuðningsmaður NFL-liðsins Philadelphia Eagles sem tryggði sér í nótt sigur í Super Bowl, úrslitaleik deildarinnar, eftir æsilegan leik gegn New England Patriots. Bryant fæddist í Philadelphia og ólst þar að hluta upp. Hann spilaði svo í 20 ár með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni en hefur ávallt haldið tryggð við sína heimaborg. Sjá einnig: Kobe Bryant peppaði Ernina Hann hélt til að mynda ræðu fyrir leikmenn Philadelphia fyrir leik liðsins gegn LA Rams í desember en það var einmitt í þeim leik þar sem leikstjórnandinn Carson Wentz sleit krossband í hné. Nick Foles tók við skyldum hans og fór með ernina alla leið, þrátt fyrir að væntingar til liðsins væru mun minni vegna meiðsla Wentz. Leikurinn í nótt var æsispennandi og réðst ekki endanlega fyrr en á lokasekúndunni, er Tom Brady náði ekki að klára lokasendingu sína í leiknum. Tíminn rann út og Philadelphia Eagles fagnaði fyrsta Super Bowl titli sínum í sögu félagsins. Sjá einnig: Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Bryant birti myndband af viðbrögðum sínum á Instagram-síðu sinni hér fyrir neðan en hann var heima í faðmi fjölskyldunnar að horfa á leikinn. YESSSSS!!!!!! #eagles #eaglesnation #superbowl #champs A post shared by Kobe Bryant (@kobebryant) on Feb 4, 2018 at 8:09pm PST
NBA NFL Tengdar fréttir Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir „Ef við getum þetta á Anfield getum við það alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Í beinni: Keflavík - Valur | Komast meistararnir aftur á beinu brautina? Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Leik lokið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Allt er fertugum LeBron fært „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Dagskráin í dag: Toppslagur í NBA, lokaumferð NFL, Grindavík og margt fleira Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sjá meira
Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34