Næsta lota í Brexit-viðræðunum að hefjast Þorbjörn Þórðarson skrifar 4. febrúar 2018 11:46 David Davis og Michel Barnier. Vísir/afp Embættismenn á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og Bretlands munu alla næstu viku funda í Brussel og Lundúnum um úrsögn Bretlands úr sambandinu. Michel Barnier, aðalsamningamaður ESB vegna Brexit, mun funda með David Davis, sérstökum ráðherra málaflokksins í bresku ríkisstjórninni, í Lundúnum á morgun í fyrsta sinn síðan leiðtogaráð ESB gaf Barnier leiðbeiningar um aðlögun Bretlands eftir Brexit til að auðvelda úrsögn úr sambandinu. Þá munu embættismenn fjalla um tæknileg atriði á fundum í Brussel frá þriðjudegi til fimmtudags. Eftir bráðabirgðasamkomulag í desember um helstu atriði uppgjörs vegna Brexit samþykktu leiðtogar aðildarríkja ESB að hefja viðræður um aðlögun og framtíðarsamband Bretlands og sambandsins eftir úrsögn.Aukinn hraði í viðræðum Á fréttavef Reuters kemur fram að embættismenn Evrópusambandsins búist við auknum hraða í viðræðunum sem eru framundan í vikunni og er stefnt að því að samkomulag liggi fyrir fyrir ríkjaráðstefnu Brussel hinn 22. til 23. mars næstkomandi. Þótt aðlögunarsamningur hafi ekki lagalegt gildi fyrr en hann hefur verið fullgiltur eins og sáttmáli þá vonast leiðtogar aðildarríkjanna eftir því að drög að samningi um aðlögun rói væntingar fjárfesta og eyði óvissu um framtíðarsamband Bretlands og Evrópusambandsins. Á meðal þess sem þarf að ná samkomulagi um er hvaða dómstóll hefur lögsögu gagnvart ágreiningsefnum sem kunna að rísa um túlkun úrsagnarsamningsins og óleyst álitaefni sem snúa að landamærum Írlands og Norður-Írlands. Brexit Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Embættismenn á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og Bretlands munu alla næstu viku funda í Brussel og Lundúnum um úrsögn Bretlands úr sambandinu. Michel Barnier, aðalsamningamaður ESB vegna Brexit, mun funda með David Davis, sérstökum ráðherra málaflokksins í bresku ríkisstjórninni, í Lundúnum á morgun í fyrsta sinn síðan leiðtogaráð ESB gaf Barnier leiðbeiningar um aðlögun Bretlands eftir Brexit til að auðvelda úrsögn úr sambandinu. Þá munu embættismenn fjalla um tæknileg atriði á fundum í Brussel frá þriðjudegi til fimmtudags. Eftir bráðabirgðasamkomulag í desember um helstu atriði uppgjörs vegna Brexit samþykktu leiðtogar aðildarríkja ESB að hefja viðræður um aðlögun og framtíðarsamband Bretlands og sambandsins eftir úrsögn.Aukinn hraði í viðræðum Á fréttavef Reuters kemur fram að embættismenn Evrópusambandsins búist við auknum hraða í viðræðunum sem eru framundan í vikunni og er stefnt að því að samkomulag liggi fyrir fyrir ríkjaráðstefnu Brussel hinn 22. til 23. mars næstkomandi. Þótt aðlögunarsamningur hafi ekki lagalegt gildi fyrr en hann hefur verið fullgiltur eins og sáttmáli þá vonast leiðtogar aðildarríkjanna eftir því að drög að samningi um aðlögun rói væntingar fjárfesta og eyði óvissu um framtíðarsamband Bretlands og Evrópusambandsins. Á meðal þess sem þarf að ná samkomulagi um er hvaða dómstóll hefur lögsögu gagnvart ágreiningsefnum sem kunna að rísa um túlkun úrsagnarsamningsins og óleyst álitaefni sem snúa að landamærum Írlands og Norður-Írlands.
Brexit Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira