Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour