Geislaði í hvítum draumakjól Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2018 09:00 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá fólk klæðast sínu fínasta pússi, sérstaklega fyrir konungsveislur. En Katrín hertogaynja af Cambridge fór heldur betur alla leið þegar henni var boðið í norsku höllina í gærkvöldi en þau Vilhjálmur Bretaprins eru stödd í Osló í opinberri heimsókn. Hún klæddist dásamlegum hvítum síðkjól úr smiðju Alexander McQueen, sama merki og hannaði brúðarkjólinn hennar en kjólinn fór henni einstaklega vel. Dramatískur með smá skikkju yfir öxlunum og silfur bróderingum í hálsmálinu. Eins og flestir vita þá er Katrín langt gengin með þriðja barn þeirra hjóna. Tilvonandi svilkonurnar Katrín og Meghan Markle eru greinilega báðar hrifnar af breska tískuhúsinu Alexander McQueen en Markle var líka í buxnadragt frá merkinu í gær. Ætli brúðarkjólinn hennar verði líka úr smiðju þeirra? Katrín ásamt Haraldri Noregskonungi. Fyrir aftan má sjá glitta í Sonju, norsku drottninguna.Vilhjálmur og Katrín. Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Endurgerir vinsælan ilm Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour
Það er alltaf gaman að sjá fólk klæðast sínu fínasta pússi, sérstaklega fyrir konungsveislur. En Katrín hertogaynja af Cambridge fór heldur betur alla leið þegar henni var boðið í norsku höllina í gærkvöldi en þau Vilhjálmur Bretaprins eru stödd í Osló í opinberri heimsókn. Hún klæddist dásamlegum hvítum síðkjól úr smiðju Alexander McQueen, sama merki og hannaði brúðarkjólinn hennar en kjólinn fór henni einstaklega vel. Dramatískur með smá skikkju yfir öxlunum og silfur bróderingum í hálsmálinu. Eins og flestir vita þá er Katrín langt gengin með þriðja barn þeirra hjóna. Tilvonandi svilkonurnar Katrín og Meghan Markle eru greinilega báðar hrifnar af breska tískuhúsinu Alexander McQueen en Markle var líka í buxnadragt frá merkinu í gær. Ætli brúðarkjólinn hennar verði líka úr smiðju þeirra? Katrín ásamt Haraldri Noregskonungi. Fyrir aftan má sjá glitta í Sonju, norsku drottninguna.Vilhjálmur og Katrín.
Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Endurgerir vinsælan ilm Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour