Ómáluð á forsíðu ítalska Vogue Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 09:30 Glamour/Getty Fyrirsætan Gisele Bündchen er nýjasta forsíðufyrirsæta ítalska Vogue í febrúarheftinu sem kemur út þann 6 febrúar næstkomandi. Fyrirsætan deildi sjálf myndunum á Instagram í gær en forsíðuþátturinn og viðtalið ber yfirskriftina Sunnudagur með Gisele - en myndirnar eru teknar á hennar eigin heimili og segist fyrirsætan hvorki hafa fengið hárgreiðslu né förðun fyrir tökuna. Mjög afslöppuð myndtaka sem endurspeglast í gullfallegum myndum af brasilísku fegurðardísinni. Það er óvanalegt að Gisele opni dyrnar á sitt eigið heimili en hún er gift bandaríska NFL leikmanninum Tom Brady, sem er einmitt að keppa um sinn sjötta Super Bowl titil á sunnudaginn með liði sínu New England Patriots. Hann og börnin þeirra tvö koma einmitt líka fyrir í myndaþættinum fyrir Vogue en það var ljósmyndarinn Jamie Hawkesworth sem tók myndirnar. Þetta er í fyrsta sinn sem ítalska Vogue birtir myndir af fyrirsætu á forsíðunni með engri stíliseringu, förðun eða hári og þetta er líka í fyrsta sinn sem Gisele hleypir fjölmiðli inn á eigið heimili. Sunday early morning with no hair, no makeup at home for @vogueitalia . Thank you @jamie.hawkesworth @gb65 @efarneti and Richard Mason ( nice chatting with you on skype ) Domingo cedinho em casa sem maquiagem ou cabelo feitos para Vogue Itália. A post shared by Gisele Bündchen (@gisele) on Feb 1, 2018 at 1:37am PST Sunday early morning with no hair, no makeup at home for @vogueitalia. Thank you @jamie.hawkesworth @gb65 @efarneti and Richard Mason ( nice chatting with you on skype ) Domingo cedinho em casa sem maquiagem ou cabelo feitos para Vogue Itália. A post shared by Gisele Bündchen (@gisele) on Feb 1, 2018 at 4:10am PST Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour
Fyrirsætan Gisele Bündchen er nýjasta forsíðufyrirsæta ítalska Vogue í febrúarheftinu sem kemur út þann 6 febrúar næstkomandi. Fyrirsætan deildi sjálf myndunum á Instagram í gær en forsíðuþátturinn og viðtalið ber yfirskriftina Sunnudagur með Gisele - en myndirnar eru teknar á hennar eigin heimili og segist fyrirsætan hvorki hafa fengið hárgreiðslu né förðun fyrir tökuna. Mjög afslöppuð myndtaka sem endurspeglast í gullfallegum myndum af brasilísku fegurðardísinni. Það er óvanalegt að Gisele opni dyrnar á sitt eigið heimili en hún er gift bandaríska NFL leikmanninum Tom Brady, sem er einmitt að keppa um sinn sjötta Super Bowl titil á sunnudaginn með liði sínu New England Patriots. Hann og börnin þeirra tvö koma einmitt líka fyrir í myndaþættinum fyrir Vogue en það var ljósmyndarinn Jamie Hawkesworth sem tók myndirnar. Þetta er í fyrsta sinn sem ítalska Vogue birtir myndir af fyrirsætu á forsíðunni með engri stíliseringu, förðun eða hári og þetta er líka í fyrsta sinn sem Gisele hleypir fjölmiðli inn á eigið heimili. Sunday early morning with no hair, no makeup at home for @vogueitalia . Thank you @jamie.hawkesworth @gb65 @efarneti and Richard Mason ( nice chatting with you on skype ) Domingo cedinho em casa sem maquiagem ou cabelo feitos para Vogue Itália. A post shared by Gisele Bündchen (@gisele) on Feb 1, 2018 at 1:37am PST Sunday early morning with no hair, no makeup at home for @vogueitalia. Thank you @jamie.hawkesworth @gb65 @efarneti and Richard Mason ( nice chatting with you on skype ) Domingo cedinho em casa sem maquiagem ou cabelo feitos para Vogue Itália. A post shared by Gisele Bündchen (@gisele) on Feb 1, 2018 at 4:10am PST
Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour