Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor. Mest lesið Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour
Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor.
Mest lesið Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour