28 Rússar ekki lengur í banni eftir ákvörðun Alþjóðaíþróttadómstólsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2018 09:00 Margir Rússar komust á verðlaunapall á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí 2014. Vísir/Getty Rússunum fjölgar sem geta tekið þátt í vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. 28 þeirra fengu hjálp frá Alþjóðaíþróttadómstólnum til að öðlast keppnisréttindi á nýjan leik. Alþjóðaíþróttadómstóllinn (CAS, Court of Arbitration for Sport) tók fyrir mál íþróttafólksins og felldi lífstíðarbann þeirra út gildi. Allt þetta íþróttafólk má því keppa á Ólympíuleikunum seinna í þessum mánuði. Ellefu íþróttamenn til viðbótar fengu bannið fellt úr gildi að nokkru leyti en það fólk má þó ekki keppa á komandi Ólympíuleikum í Pyeongchang.28 Russian athletes Olympic doping bans overturned, throwing the International Olympic Committee's policy on Russian doping into turmoil. https://t.co/TFNRzILKoh — The Associated Press (@AP) February 1, 2018 Allir íþróttamennirnir höfðu verið dæmdir í lífstíðarbann eftir að upp komast um umsvifamikið og vel skipulagt lyfjamisferli innan rússneska íþróttsambandsins í tengslum við vetrarólympíuleikana í Sotsjí 2014. Alþjóðadómstóllinn sagði í niðurstöðu sinni að sönnunargögnin um að þetta íþróttafólk hafi tekið ólögleg lyf hafi verið ófullnægjandi og því hafi ekki tekist að sanna það að íþróttamennirnir hafi neytt ólöglegra lyfja. Alls voru 43 rússneskir íþróttamenn setti í lífstíðarbann frá Ólympíuleikunum eftir rannsókn Alþjóðaólympíunefndarinnar á lyfjamisferli Rússa á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí 2014. Rússar mega ekki keppa undir merki þjóðar sinnar á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en 169 höfðu fengið leyfi til að keppa á leikunum og þá undir hlutlausum fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Sjá meira
Rússunum fjölgar sem geta tekið þátt í vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. 28 þeirra fengu hjálp frá Alþjóðaíþróttadómstólnum til að öðlast keppnisréttindi á nýjan leik. Alþjóðaíþróttadómstóllinn (CAS, Court of Arbitration for Sport) tók fyrir mál íþróttafólksins og felldi lífstíðarbann þeirra út gildi. Allt þetta íþróttafólk má því keppa á Ólympíuleikunum seinna í þessum mánuði. Ellefu íþróttamenn til viðbótar fengu bannið fellt úr gildi að nokkru leyti en það fólk má þó ekki keppa á komandi Ólympíuleikum í Pyeongchang.28 Russian athletes Olympic doping bans overturned, throwing the International Olympic Committee's policy on Russian doping into turmoil. https://t.co/TFNRzILKoh — The Associated Press (@AP) February 1, 2018 Allir íþróttamennirnir höfðu verið dæmdir í lífstíðarbann eftir að upp komast um umsvifamikið og vel skipulagt lyfjamisferli innan rússneska íþróttsambandsins í tengslum við vetrarólympíuleikana í Sotsjí 2014. Alþjóðadómstóllinn sagði í niðurstöðu sinni að sönnunargögnin um að þetta íþróttafólk hafi tekið ólögleg lyf hafi verið ófullnægjandi og því hafi ekki tekist að sanna það að íþróttamennirnir hafi neytt ólöglegra lyfja. Alls voru 43 rússneskir íþróttamenn setti í lífstíðarbann frá Ólympíuleikunum eftir rannsókn Alþjóðaólympíunefndarinnar á lyfjamisferli Rússa á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí 2014. Rússar mega ekki keppa undir merki þjóðar sinnar á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en 169 höfðu fengið leyfi til að keppa á leikunum og þá undir hlutlausum fána Alþjóðaólympíunefndarinnar.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Sjá meira