Vímaðir fylltu fangageymslur í nótt Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. febrúar 2018 07:05 Lögreglan í Kópavogi, sem og í öðrum höfuðborgarsveitarfélögum, hafði í nógu að snúast í nótt. Vísir/Vihelm Ökumaður bíls, sem lögregla stöðvaði á Reykjanesbraut á móts við Helluhverfi á öðrum tímanum í nótt, var undir svo miklum áhrifum fíkniefna að hann var ekki viðræðuhæfur um eitt eða neitt. Hann var vistaður í fangageymslu og verður yfirheyrður þegar víman verður runnin af honum. Annar vímaður ökumaður varð valdur að árekstri á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg á tólfta tímanum. Draga þurfti aðra bifreiðina af vettvangi en ekki hefur verið hægt að yfirheyra tjónvaldinn vegna vímu. Hann hefur einnig fengið að sofa úr sér vímuna í fangaklefa í nótt. Svipaða sögu er að segja af öðrum ökumanni, sem stöðvaður var í Vallahverfinu í Hafnarfirði skömmu síðar. Hann var í mjög annarlegu ástandi að sögn lögreglu, og gistir líka fangageymslur. Tveir einstaklingar voru að sama skapi handteknir í Kópavogi skömmu eftir miðnætti vegna aðkomu að fíkniefnamáli. Báðir voru þeir fluttir í fangageymslu þar sem þeir, rétt eins og fyrrnefndu mennirnir þrír, voru í svo mikilli vímu að ekkert vitrænt fékkst úr þeim. Þannig vildu þeir ekkert kannast við fíkniefnin sem lögreglan fann í bíl þeirra - en annar maðurinn, í fyrrnefndu ástandi, hafði ekið bifreiðinni. Annars komu 30 mál til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og eru fangageymslurnar við Hverfisgötu fullar, sem fátítt er í miðri viku. Lögreglumál Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira
Ökumaður bíls, sem lögregla stöðvaði á Reykjanesbraut á móts við Helluhverfi á öðrum tímanum í nótt, var undir svo miklum áhrifum fíkniefna að hann var ekki viðræðuhæfur um eitt eða neitt. Hann var vistaður í fangageymslu og verður yfirheyrður þegar víman verður runnin af honum. Annar vímaður ökumaður varð valdur að árekstri á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg á tólfta tímanum. Draga þurfti aðra bifreiðina af vettvangi en ekki hefur verið hægt að yfirheyra tjónvaldinn vegna vímu. Hann hefur einnig fengið að sofa úr sér vímuna í fangaklefa í nótt. Svipaða sögu er að segja af öðrum ökumanni, sem stöðvaður var í Vallahverfinu í Hafnarfirði skömmu síðar. Hann var í mjög annarlegu ástandi að sögn lögreglu, og gistir líka fangageymslur. Tveir einstaklingar voru að sama skapi handteknir í Kópavogi skömmu eftir miðnætti vegna aðkomu að fíkniefnamáli. Báðir voru þeir fluttir í fangageymslu þar sem þeir, rétt eins og fyrrnefndu mennirnir þrír, voru í svo mikilli vímu að ekkert vitrænt fékkst úr þeim. Þannig vildu þeir ekkert kannast við fíkniefnin sem lögreglan fann í bíl þeirra - en annar maðurinn, í fyrrnefndu ástandi, hafði ekið bifreiðinni. Annars komu 30 mál til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt og eru fangageymslurnar við Hverfisgötu fullar, sem fátítt er í miðri viku.
Lögreglumál Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira