Puigdemont virtist játa ósigur Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 1. febrúar 2018 07:00 Carles Puigdemont vill nýta tæknina til að stýra frá Brussel. Nordicphotos/AFP „Þú gerir þér eflaust grein fyrir því að þetta sé búið. Fólkið okkar hefur fórnað okkur, eða að minnsta kosti mér,“ sagði í skilaboðum sem Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, sendi fyrrverandi heilbrigðisráðherranum Toni Comín í gær. Telecinco náði myndum af skilaboðunum. Vísaði Puigdemont einnig til þingmannsins og aðskilnaðarsinnans Joan Tarda í skilaboðunum. „Þið verðið ráðherrar, vona ég, en mér hefur nú þegar verið fórnað eins og Tarda hefur áður sagt.“ Skilaboðin voru send á sama tíma og Puigdemont hvatti til sameiningar á samfélagsmiðlum og greindi frá því að hann ætlaði sér að endurheimta héraðsforsetastólinn. Puigdemont játaði því í gær að skilaboðin væru frá honum en sagði að þrátt fyrir það væri hann best til þess fallinn að leiða Katalóníu. „Ég sem blaðamaður hef alltaf gert mér grein fyrir þeim óskrifuðu reglum sem fylgja starfinu, til að mynda þegar kemur að friðhelgi einkalífsins. Þessar reglur má ekki brjóta,“ sagði Puigdemont. Bætti hann því við að hann væri einungis mannlegur og að það væri mannlegt að efast. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Puigdemont vill stýra Katalóníu frá Brussel Fyrrverandi forseti Katalóníuhéraðs Spánar vill setjast aftur á forsetastól. Segist vel geta stýrt frá Brussel en hann er á flótta eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn. 20. janúar 2018 07:00 Óvissan ríkir áfram í Katalóníu Atkvæðagreiðslu um að gera Carles Puigdemont aftur að forseta héraðsstjórnar Katalóníu hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 30. janúar 2018 15:16 Puigdemont kominn til Danmerkur Fyrrverandi forseti héraðsþings Katalóníu hyggst taka þátt í málstofu við Kaupmannahafnarháskóla í dag og funda með dönskum þingmönnum í fyrramálið. 22. janúar 2018 08:50 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira
„Þú gerir þér eflaust grein fyrir því að þetta sé búið. Fólkið okkar hefur fórnað okkur, eða að minnsta kosti mér,“ sagði í skilaboðum sem Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, sendi fyrrverandi heilbrigðisráðherranum Toni Comín í gær. Telecinco náði myndum af skilaboðunum. Vísaði Puigdemont einnig til þingmannsins og aðskilnaðarsinnans Joan Tarda í skilaboðunum. „Þið verðið ráðherrar, vona ég, en mér hefur nú þegar verið fórnað eins og Tarda hefur áður sagt.“ Skilaboðin voru send á sama tíma og Puigdemont hvatti til sameiningar á samfélagsmiðlum og greindi frá því að hann ætlaði sér að endurheimta héraðsforsetastólinn. Puigdemont játaði því í gær að skilaboðin væru frá honum en sagði að þrátt fyrir það væri hann best til þess fallinn að leiða Katalóníu. „Ég sem blaðamaður hef alltaf gert mér grein fyrir þeim óskrifuðu reglum sem fylgja starfinu, til að mynda þegar kemur að friðhelgi einkalífsins. Þessar reglur má ekki brjóta,“ sagði Puigdemont. Bætti hann því við að hann væri einungis mannlegur og að það væri mannlegt að efast.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Puigdemont vill stýra Katalóníu frá Brussel Fyrrverandi forseti Katalóníuhéraðs Spánar vill setjast aftur á forsetastól. Segist vel geta stýrt frá Brussel en hann er á flótta eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn. 20. janúar 2018 07:00 Óvissan ríkir áfram í Katalóníu Atkvæðagreiðslu um að gera Carles Puigdemont aftur að forseta héraðsstjórnar Katalóníu hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 30. janúar 2018 15:16 Puigdemont kominn til Danmerkur Fyrrverandi forseti héraðsþings Katalóníu hyggst taka þátt í málstofu við Kaupmannahafnarháskóla í dag og funda með dönskum þingmönnum í fyrramálið. 22. janúar 2018 08:50 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Sjá meira
Puigdemont vill stýra Katalóníu frá Brussel Fyrrverandi forseti Katalóníuhéraðs Spánar vill setjast aftur á forsetastól. Segist vel geta stýrt frá Brussel en hann er á flótta eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn. 20. janúar 2018 07:00
Óvissan ríkir áfram í Katalóníu Atkvæðagreiðslu um að gera Carles Puigdemont aftur að forseta héraðsstjórnar Katalóníu hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 30. janúar 2018 15:16
Puigdemont kominn til Danmerkur Fyrrverandi forseti héraðsþings Katalóníu hyggst taka þátt í málstofu við Kaupmannahafnarháskóla í dag og funda með dönskum þingmönnum í fyrramálið. 22. janúar 2018 08:50