Tvö lið fengu gullverðlaun í sömu greininni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. febrúar 2018 18:00 Fjórmenningarnir á verðlaunapallinum í dag. Lettarnir fengu þó bara brons en ekki silfur, enginn fékk silfurverðlaun í greininni Vísir/Getty Mjög óvenjulegur atburður átti sér stað í PyeongChang í Suður Kóreu í dag þegar keppni í tveggja manna bobbsleðakeppni karla fór fram. Tvö bestu liðin þurftu að deila gullverðlaununum þar sem ekki var hægt að gera upp á milli þeirra. Öll liðin renndu sér fjórum sinnum í úrslitunum í dag og var samanlagður tími liða Kanada og Þýskalands sá nákvæmlega sami, upp á sekúndubrot. Þetta er í fyrsta skipti í tuttugu ár sem Ólympíumeistaratitill deilist á tvo keppendur í greininni, en það gerðist síðast í Nagano 1998. Þá voru Kanadamenn einnig á meðal sigurvegara og þeir hafa ekki unnið gull í greininni síðan, fyrr en í dag.For the first time in 20 years, an Olympic gold medal will be shared! As #GER and #CAN post identical times of 3m 16.86seconds in the 2-man bobsleigh #PyeongChang2018 20년 만에 첫 공동 금메달 탄생! 1/100초 기록까지 같았던 독일, 캐나다팀 금메달을 축하합니다. pic.twitter.com/SRXwWNQGaz — PyeongChang 2018 (@pyeongchang2018) February 19, 2018 Fyrir síðustu ferðina voru þeir kanadísku Justin Kripps og Alexander Kopacz með 0.06 sekúndna forskot á Þjóðverjana. Í síðustu ferðinni fóru þeir Francesco Friedrich og Thorsten Margis 0.06 sekúndum hraðar en Kanadamennirnir svo úr varð að deila yrði sigrinum. Það voru svo Lettar sem hirtu bronsverðlaunin. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir McGregor þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Sjá meira
Mjög óvenjulegur atburður átti sér stað í PyeongChang í Suður Kóreu í dag þegar keppni í tveggja manna bobbsleðakeppni karla fór fram. Tvö bestu liðin þurftu að deila gullverðlaununum þar sem ekki var hægt að gera upp á milli þeirra. Öll liðin renndu sér fjórum sinnum í úrslitunum í dag og var samanlagður tími liða Kanada og Þýskalands sá nákvæmlega sami, upp á sekúndubrot. Þetta er í fyrsta skipti í tuttugu ár sem Ólympíumeistaratitill deilist á tvo keppendur í greininni, en það gerðist síðast í Nagano 1998. Þá voru Kanadamenn einnig á meðal sigurvegara og þeir hafa ekki unnið gull í greininni síðan, fyrr en í dag.For the first time in 20 years, an Olympic gold medal will be shared! As #GER and #CAN post identical times of 3m 16.86seconds in the 2-man bobsleigh #PyeongChang2018 20년 만에 첫 공동 금메달 탄생! 1/100초 기록까지 같았던 독일, 캐나다팀 금메달을 축하합니다. pic.twitter.com/SRXwWNQGaz — PyeongChang 2018 (@pyeongchang2018) February 19, 2018 Fyrir síðustu ferðina voru þeir kanadísku Justin Kripps og Alexander Kopacz með 0.06 sekúndna forskot á Þjóðverjana. Í síðustu ferðinni fóru þeir Francesco Friedrich og Thorsten Margis 0.06 sekúndum hraðar en Kanadamennirnir svo úr varð að deila yrði sigrinum. Það voru svo Lettar sem hirtu bronsverðlaunin.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir McGregor þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Sjá meira