Mennirnir lausir úr haldi lögreglu Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. febrúar 2018 17:30 Lögreglumenn á Akureyri, Húsavík, Dalvík ásamt sérsveit lögreglustjóra tóku þátt í aðgerðum vegna málsins. Fréttablaðið/Auðunn Fjórmenningarnir, sem grunaðir eru um aðild að líkamsárás og frelsissviptingu á Akureyri, hefur öllum verið sleppt úr haldi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi. Þrír mannanna voru látnir lausir úr gæsluvarðhaldi í gærkvöldi klukkan 21. Ekki var talið að rannsóknarhagsmunir krefðust þess að þeim yrði haldið lengur en yfirheyrslur hafa nú gefið skýrari mynd af því sem fram fór, að því er segir í tilkynningu. Þá rann gæsluvarðhald yfir fjórða manninum út klukkan 15 í dag. Ekki var krafist áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir honum.Sjá einnig: Fjórir enn í haldi grunaðir um frelsissviptingu og líkamsárás Mennirnir fjórir voru handteknir á Akureyri á föstudag fyrir rúmri viku og höfðu setið í gæsluvarðhaldi síðan laugardaginn eftir. Upphaflega voru tveir menn handteknir til viðbótar en þeim sleppt úr haldi eftir yfirheyrslur. Rannsókn málsins hedur nú áfram og munu næstu skref snúa að þeim sönnunargögnum sem aflað hefur verið. Lögreglumál Tengdar fréttir Fjórir í gæsluvarðhald vegna frelssisviptingar á Akureyri Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað fjóra einstaklinga í viku gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás og frelssisviptingu á Akureyri. 10. febrúar 2018 18:04 Sex handteknir og krafist gæsluvarðhalds yfir fimm þeirra Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir fimm mönnum á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins tengist málið fíkniefnauppgjöri. 10. febrúar 2018 12:13 Fjórir enn í haldi grunaðir um frelsissviptingu og líkamsárás Að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu voru sakborningar í málinu yfirheyrðir í gær og fyrradag en þeir voru handteknir á föstudag og hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan á laugardag. 15. febrúar 2018 08:41 Fimm handteknir vegna gruns um alvarlega líkamsárás og frelsissviptingu Flestir hinna handteknu hafa komið áður við sögu hjá lögreglu ýmist vegna ofbeldismála eða fíkniefnamála. 9. febrúar 2018 15:41 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira
Fjórmenningarnir, sem grunaðir eru um aðild að líkamsárás og frelsissviptingu á Akureyri, hefur öllum verið sleppt úr haldi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi. Þrír mannanna voru látnir lausir úr gæsluvarðhaldi í gærkvöldi klukkan 21. Ekki var talið að rannsóknarhagsmunir krefðust þess að þeim yrði haldið lengur en yfirheyrslur hafa nú gefið skýrari mynd af því sem fram fór, að því er segir í tilkynningu. Þá rann gæsluvarðhald yfir fjórða manninum út klukkan 15 í dag. Ekki var krafist áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir honum.Sjá einnig: Fjórir enn í haldi grunaðir um frelsissviptingu og líkamsárás Mennirnir fjórir voru handteknir á Akureyri á föstudag fyrir rúmri viku og höfðu setið í gæsluvarðhaldi síðan laugardaginn eftir. Upphaflega voru tveir menn handteknir til viðbótar en þeim sleppt úr haldi eftir yfirheyrslur. Rannsókn málsins hedur nú áfram og munu næstu skref snúa að þeim sönnunargögnum sem aflað hefur verið.
Lögreglumál Tengdar fréttir Fjórir í gæsluvarðhald vegna frelssisviptingar á Akureyri Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað fjóra einstaklinga í viku gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás og frelssisviptingu á Akureyri. 10. febrúar 2018 18:04 Sex handteknir og krafist gæsluvarðhalds yfir fimm þeirra Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir fimm mönnum á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins tengist málið fíkniefnauppgjöri. 10. febrúar 2018 12:13 Fjórir enn í haldi grunaðir um frelsissviptingu og líkamsárás Að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu voru sakborningar í málinu yfirheyrðir í gær og fyrradag en þeir voru handteknir á föstudag og hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan á laugardag. 15. febrúar 2018 08:41 Fimm handteknir vegna gruns um alvarlega líkamsárás og frelsissviptingu Flestir hinna handteknu hafa komið áður við sögu hjá lögreglu ýmist vegna ofbeldismála eða fíkniefnamála. 9. febrúar 2018 15:41 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira
Fjórir í gæsluvarðhald vegna frelssisviptingar á Akureyri Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað fjóra einstaklinga í viku gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás og frelssisviptingu á Akureyri. 10. febrúar 2018 18:04
Sex handteknir og krafist gæsluvarðhalds yfir fimm þeirra Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir fimm mönnum á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins tengist málið fíkniefnauppgjöri. 10. febrúar 2018 12:13
Fjórir enn í haldi grunaðir um frelsissviptingu og líkamsárás Að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu voru sakborningar í málinu yfirheyrðir í gær og fyrradag en þeir voru handteknir á föstudag og hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan á laugardag. 15. febrúar 2018 08:41
Fimm handteknir vegna gruns um alvarlega líkamsárás og frelsissviptingu Flestir hinna handteknu hafa komið áður við sögu hjá lögreglu ýmist vegna ofbeldismála eða fíkniefnamála. 9. febrúar 2018 15:41