„Bílstjórinn er miður sín eftir þetta“ Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 17. febrúar 2018 14:51 Strætóbílstjóri missti stjórn á skapi sínu eftir að barn kastaði klaka í framrúðu bílsins. Vísir/Vilhelm Strætóbílstjóri sem handtekinn var í gær grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn var látinn laus eftir skýrslutöku. Hann mun þó ekki aka á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Aðspurður um tildrög málsins segir Guðmundur Heiðar Helguson, upplýsingafulltrúi Strætó að barnið hafi kastað klaka í framrúðu bílsins. Bílstjórinn hafi þá misst stjórn á skapi sínu og hlaupið út úr bílnum. „Þetta kom mér í opna skjöldu. Ég hafði aðeins heyrt frá Kynnisferðum að þetta væri rólegur og góður strákur,“ segir Guðmundur um strætisvagnsstjórann. „Bílstjórinn er miður sín eftir þetta.“ Einnig tekur hann fram að hann telji bílstjórann ekki hafa gert sér grein fyrir hversu ungt barnið var. Um það sem atvikaðist nákvæmlega eftir að bílstjórinn rauk út vildi Guðmundur ekki fullyrða. „Leyfum lögreglunni bara að klára sitt.“ Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu hefur svipaða sögu að segja um tildrög málsins. Snjóbolta hafi verið kastað í framrúðu bílsins en ekki hafi neinu verið kastað inn í bílinn. Aðspurður hvort bílstjórinn hafi sparkað í barnið segir Guðmundur hann aðeins grunaðan um það. Atvikið átti sér stað í Gnoðarvogi en bílstjórinn var síðan handtekinn á Hlemmi. Strætisvagninn sem um ræðir var að fara leið 14. Lögreglumál Tengdar fréttir Strætóbílstjóri leiddur út í járnum Bílstjórinn, sem vinnur fyrir Kynnisferðir, er grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn sem kastaði snjóbolta í vagninn. 16. febrúar 2018 19:31 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Strætóbílstjóri sem handtekinn var í gær grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn var látinn laus eftir skýrslutöku. Hann mun þó ekki aka á meðan rannsókn málsins stendur yfir. Aðspurður um tildrög málsins segir Guðmundur Heiðar Helguson, upplýsingafulltrúi Strætó að barnið hafi kastað klaka í framrúðu bílsins. Bílstjórinn hafi þá misst stjórn á skapi sínu og hlaupið út úr bílnum. „Þetta kom mér í opna skjöldu. Ég hafði aðeins heyrt frá Kynnisferðum að þetta væri rólegur og góður strákur,“ segir Guðmundur um strætisvagnsstjórann. „Bílstjórinn er miður sín eftir þetta.“ Einnig tekur hann fram að hann telji bílstjórann ekki hafa gert sér grein fyrir hversu ungt barnið var. Um það sem atvikaðist nákvæmlega eftir að bílstjórinn rauk út vildi Guðmundur ekki fullyrða. „Leyfum lögreglunni bara að klára sitt.“ Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu hefur svipaða sögu að segja um tildrög málsins. Snjóbolta hafi verið kastað í framrúðu bílsins en ekki hafi neinu verið kastað inn í bílinn. Aðspurður hvort bílstjórinn hafi sparkað í barnið segir Guðmundur hann aðeins grunaðan um það. Atvikið átti sér stað í Gnoðarvogi en bílstjórinn var síðan handtekinn á Hlemmi. Strætisvagninn sem um ræðir var að fara leið 14.
Lögreglumál Tengdar fréttir Strætóbílstjóri leiddur út í járnum Bílstjórinn, sem vinnur fyrir Kynnisferðir, er grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn sem kastaði snjóbolta í vagninn. 16. febrúar 2018 19:31 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Strætóbílstjóri leiddur út í járnum Bílstjórinn, sem vinnur fyrir Kynnisferðir, er grunaður um að hafa ráðist á 11 ára gamalt barn sem kastaði snjóbolta í vagninn. 16. febrúar 2018 19:31