Tveir fórust í þyrluslysi í kjölfar ógnvænlegs jarðskjálfta í Mexíkó Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 17. febrúar 2018 12:46 Öflugur jarðskjálfti reið yfir Mexíkó í nótt. Vísir/AFP Jarðskjálfti upp á 7,2 stig á Richter reið yfir Oaxaca-ríki í suðvesturhluta Mexíkó í nótt. Ekki liggur fyrir hversu mikið tjón hafi orðið í skjálftanum og ekki hafa enn nein dauðsföll verið rakin beint til skjálftans. Tveir menn á jörðu niðri létust þó þegar þyrla nauðlenti í kjölfar jarðskálftans.Reuters segja frá því að þyrla sem innihélt bæði innanríkisráðherra Mexíkó, Alfonso Navarette, og ríkisstjóra Oaxaca-ríkis, Alejandro Murat, hafi verið á sveimi yfir skjálftasvæðinu þegar slysið varð. Þyrluflugstjórinn hafi verið að reyna lendingu eftir að hann missti stjórn á þyrlunni um 35 km frá upptökum skjálftans. Hinir látnu voru staddir á jörðu niðri. Innanríkisráðherrann og ríkisstjórann sakar ekki. Jarðskjálftinn reið yfir rétt fyrir miðnætti að íslenskum tíma í gærkvöldi. Hér fyrir neðan má sjá myndbandsupptöku af áhrifum skjálftans innanhúss.Breaking: Large tremors following magnitude 7.5 earthquake in South Mexico pic.twitter.com/rZO5uYJcP1— PM Breaking News (@PMBreakingNews) February 17, 2018 Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Jarðskjálfti upp á 7,2 stig á Richter reið yfir Oaxaca-ríki í suðvesturhluta Mexíkó í nótt. Ekki liggur fyrir hversu mikið tjón hafi orðið í skjálftanum og ekki hafa enn nein dauðsföll verið rakin beint til skjálftans. Tveir menn á jörðu niðri létust þó þegar þyrla nauðlenti í kjölfar jarðskálftans.Reuters segja frá því að þyrla sem innihélt bæði innanríkisráðherra Mexíkó, Alfonso Navarette, og ríkisstjóra Oaxaca-ríkis, Alejandro Murat, hafi verið á sveimi yfir skjálftasvæðinu þegar slysið varð. Þyrluflugstjórinn hafi verið að reyna lendingu eftir að hann missti stjórn á þyrlunni um 35 km frá upptökum skjálftans. Hinir látnu voru staddir á jörðu niðri. Innanríkisráðherrann og ríkisstjórann sakar ekki. Jarðskjálftinn reið yfir rétt fyrir miðnætti að íslenskum tíma í gærkvöldi. Hér fyrir neðan má sjá myndbandsupptöku af áhrifum skjálftans innanhúss.Breaking: Large tremors following magnitude 7.5 earthquake in South Mexico pic.twitter.com/rZO5uYJcP1— PM Breaking News (@PMBreakingNews) February 17, 2018
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira