Hjónabandi Jennifer og Justin lokið Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. febrúar 2018 06:19 Jennifer Aniston er þekktust fyrir leik sinn í Vinum á tíunda áratanum en Justin Theroux hefur haft puttana í kvikmyndagerð. Vísir/AFP Hollywoodstjörnurnar Jennifer Aniston og Justin Theroux hafa ákveðið að slíta samvistum. Þau höfðu verið gift í tvö ár. Parið, sem sagt er hafa kynnst við tökur myndarinnar Wanderlust, sendi frá sér yfirlýsingu þar sem það segir ákvörðunina hafa verið tekna í mesta bróðerni í lok síðasta árs. Þau gefa ekki upp neina ástæðu fyrir skilnaðinum en segjast þó ætla að reyna að viðhalda „gæfuríkum vinskap“ þeirra. „Við erum bestu vinir sem ákveðið hafa að hætta að vera kærustupar,“ segja þau í yfirlýsingunni. „Undir eðlilegum kringumstæðum hefðum við reynt að gera sem minnst úr skilnaðinum en þar sem slúðurpressan sleppir aldrei góðu tækifæri til að velta vöngum og skálda, þá vildum við bara leggja öll spilin á borðið.“ Aniston, sem er 49 ára, og Theroux, sem er 46 ára, giftu sig í leynilegri athöfn í Los Angeles í ágúst árið 2015. Brúðkaupsveislan sjálf fór svo fram í villu í Bel Air. Þau höfðu verið par í um fjögur ár áður en þau ákváðu að gifta sig. Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira
Hollywoodstjörnurnar Jennifer Aniston og Justin Theroux hafa ákveðið að slíta samvistum. Þau höfðu verið gift í tvö ár. Parið, sem sagt er hafa kynnst við tökur myndarinnar Wanderlust, sendi frá sér yfirlýsingu þar sem það segir ákvörðunina hafa verið tekna í mesta bróðerni í lok síðasta árs. Þau gefa ekki upp neina ástæðu fyrir skilnaðinum en segjast þó ætla að reyna að viðhalda „gæfuríkum vinskap“ þeirra. „Við erum bestu vinir sem ákveðið hafa að hætta að vera kærustupar,“ segja þau í yfirlýsingunni. „Undir eðlilegum kringumstæðum hefðum við reynt að gera sem minnst úr skilnaðinum en þar sem slúðurpressan sleppir aldrei góðu tækifæri til að velta vöngum og skálda, þá vildum við bara leggja öll spilin á borðið.“ Aniston, sem er 49 ára, og Theroux, sem er 46 ára, giftu sig í leynilegri athöfn í Los Angeles í ágúst árið 2015. Brúðkaupsveislan sjálf fór svo fram í villu í Bel Air. Þau höfðu verið par í um fjögur ár áður en þau ákváðu að gifta sig.
Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira