Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Hettupeysur út um allt Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour