Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Bambi á forsíðu Glamour Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour