Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Í sama kjólnum 56 árum seinna Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Í sama kjólnum 56 árum seinna Glamour