Dramatískt hjá Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2018 22:00 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur. Mest lesið 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Kim og Kanye dvelja hvort á sínum staðnum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour
Fatahönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með dramatískum stæl. Sýningin var einskonar óður til hátísku níunda áratugarins og tískukóngunum sem þá réðu ríkjum á borð við Yves Saint Laurent, Montana, Mugler og Ungaro. Barðastórir svartir hattar, stórar yfirhafnir með áherslu á axlir og mitti og stórar slaufur um hálsinn. Yfirhafnirnar stálu svo sannarlega sviðsljósinu hjá Marc Jacobs - og okkur langar í þær allar. Eftir tískuvikuna í New York er nokkuð ljóst að stórar yfirhafnir í lit eða munstri eru skyldukaup fyrir næsta vetur.
Mest lesið 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Kim og Kanye dvelja hvort á sínum staðnum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour