Fjórir enn í haldi grunaðir um frelsissviptingu og líkamsárás Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. febrúar 2018 08:41 Frá aðgerðum lögreglunnar á Akureyri síðastliðinn föstudag. vísir/auðunn Fjórir menn eru enn í gæsluvarðhaldi grunaðir um líkamsárás og frelsissviptingu á fimmtudaginn í liðinni viku. Að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra voru sakborningar í málinu yfirheyrðir í gær og fyrradag en þeir voru handteknir á Akureyri á föstudag og hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan á laugardag. Samhliða yfirheyrslum yfir hinum grunuðu í málinu hafa gagnaöflun og skýrslutökur af vitnum farið fram. Tveir mannanna sem eru í haldi kærðu úrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra um gæsluvarðhald síðastliðinn laugardag til Landsréttar í því skyni að fá hann felldan úr gildi. Landsréttur hefur tekið mál þeirra tveggja til meðferðar og er því niðurstöðu þaðan að vænta. Þá kærðu hinir tveir sakborninganna úrskurð Héraðsdóms til Landsréttar síðastliðinn mánudag. Rannsókn málsins heldur áfram en það er ennþá mat lögreglunnar að ekki sé hægt að greina frá efnisatriðum þess á þessu stigi. Unnið er í kappi við tímann á meðan beðið er niðurstöðu Landsréttar. Lögreglumál Tengdar fréttir Fjórir í gæsluvarðhald vegna frelssisviptingar á Akureyri Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað fjóra einstaklinga í viku gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás og frelssisviptingu á Akureyri. 10. febrúar 2018 18:04 Sex handteknir og krafist gæsluvarðhalds yfir fimm þeirra Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir fimm mönnum á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins tengist málið fíkniefnauppgjöri. 10. febrúar 2018 12:13 Fimm handteknir vegna gruns um alvarlega líkamsárás og frelsissviptingu Flestir hinna handteknu hafa komið áður við sögu hjá lögreglu ýmist vegna ofbeldismála eða fíkniefnamála. 9. febrúar 2018 15:41 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Fjórir menn eru enn í gæsluvarðhaldi grunaðir um líkamsárás og frelsissviptingu á fimmtudaginn í liðinni viku. Að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra voru sakborningar í málinu yfirheyrðir í gær og fyrradag en þeir voru handteknir á Akureyri á föstudag og hafa setið í gæsluvarðhaldi síðan á laugardag. Samhliða yfirheyrslum yfir hinum grunuðu í málinu hafa gagnaöflun og skýrslutökur af vitnum farið fram. Tveir mannanna sem eru í haldi kærðu úrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra um gæsluvarðhald síðastliðinn laugardag til Landsréttar í því skyni að fá hann felldan úr gildi. Landsréttur hefur tekið mál þeirra tveggja til meðferðar og er því niðurstöðu þaðan að vænta. Þá kærðu hinir tveir sakborninganna úrskurð Héraðsdóms til Landsréttar síðastliðinn mánudag. Rannsókn málsins heldur áfram en það er ennþá mat lögreglunnar að ekki sé hægt að greina frá efnisatriðum þess á þessu stigi. Unnið er í kappi við tímann á meðan beðið er niðurstöðu Landsréttar.
Lögreglumál Tengdar fréttir Fjórir í gæsluvarðhald vegna frelssisviptingar á Akureyri Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað fjóra einstaklinga í viku gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás og frelssisviptingu á Akureyri. 10. febrúar 2018 18:04 Sex handteknir og krafist gæsluvarðhalds yfir fimm þeirra Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir fimm mönnum á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins tengist málið fíkniefnauppgjöri. 10. febrúar 2018 12:13 Fimm handteknir vegna gruns um alvarlega líkamsárás og frelsissviptingu Flestir hinna handteknu hafa komið áður við sögu hjá lögreglu ýmist vegna ofbeldismála eða fíkniefnamála. 9. febrúar 2018 15:41 Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Fjórir í gæsluvarðhald vegna frelssisviptingar á Akureyri Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað fjóra einstaklinga í viku gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á alvarlegri líkamsárás og frelssisviptingu á Akureyri. 10. febrúar 2018 18:04
Sex handteknir og krafist gæsluvarðhalds yfir fimm þeirra Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir fimm mönnum á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins tengist málið fíkniefnauppgjöri. 10. febrúar 2018 12:13
Fimm handteknir vegna gruns um alvarlega líkamsárás og frelsissviptingu Flestir hinna handteknu hafa komið áður við sögu hjá lögreglu ýmist vegna ofbeldismála eða fíkniefnamála. 9. febrúar 2018 15:41