Roberto Firmino: Ætlum að láta leikmenn Porto þjást í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2018 16:00 Roberto Firmino á blaðamannafundinum. Vísir/Getty Roberto Firmino, framherji Liverpool, hefur komið að níu mörkum í sex leikjum Meistaradeildarinnar í vetur og hann verður í sviðsljóinu í kvöld í fyrri leik Liverpool á móti Porto í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar. Liverpool skoraði tuttugu mörk í síðustu fjórum leikjum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og í þessum fjórum leikjum var Firmino með 5 mörk og 3 stoðsendingar. „Ég veit ekki hvort Porto menn verða hræddir við okkur en við ætlum að gera lífið erfitt fyrir þá og láta þá þjáðst,“ sagði Roberto Firmino á blaðamannafundi fyrir leikinn. Sky Sports segir frá. Leikurinn fer fram á Estádio do Dragao eða Drekaleikvanginum í Porto.Firmino on being second in the #UCL scoring charts, behind Cristiano Ronaldo. pic.twitter.com/dRlTkk6sTx — Liverpool FC (@LFC) February 14, 2018 Þetta verður fyrsti Meistaradeildarleikur Liverpool eftir að félagið seldi Philippe Coutinho til Barcelona. „Coutinho er frábær leikmaður og það að hann sé farinn hefur sett meiri ábyrgð á okkur hina í liðinu. Það er okkar að vinna með þessa meiri ábyrgð og mér finnst við hafa gert það hingað til,“ sagði Firmino. Firmino og Mohamed Salah hafa náð vel saman og lögðu báðir upp mark fyrir hvorn annan í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.Owen & Heskey, Gerrard & Torres, Salah & Firmino. Just some of #LFC's Perfect Partners... #ValentinesDaypic.twitter.com/1g367z4CuB — Liverpool FC (@LFC) February 14, 2018 „Ég ætla að gera það sem ég get til að hjálpa Salah að skora mörk og að hjálpa mínu liði. Ég vil líka hjálp mér sjálfum að eiga gott tímabil,“ sagði Firmino. Leikur Porto og Liverpool fer fram á heimavelli Porto og hefst útsendingin á Stöð 2 Sport klukkan 19.30. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Roberto Firmino, framherji Liverpool, hefur komið að níu mörkum í sex leikjum Meistaradeildarinnar í vetur og hann verður í sviðsljóinu í kvöld í fyrri leik Liverpool á móti Porto í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar. Liverpool skoraði tuttugu mörk í síðustu fjórum leikjum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og í þessum fjórum leikjum var Firmino með 5 mörk og 3 stoðsendingar. „Ég veit ekki hvort Porto menn verða hræddir við okkur en við ætlum að gera lífið erfitt fyrir þá og láta þá þjáðst,“ sagði Roberto Firmino á blaðamannafundi fyrir leikinn. Sky Sports segir frá. Leikurinn fer fram á Estádio do Dragao eða Drekaleikvanginum í Porto.Firmino on being second in the #UCL scoring charts, behind Cristiano Ronaldo. pic.twitter.com/dRlTkk6sTx — Liverpool FC (@LFC) February 14, 2018 Þetta verður fyrsti Meistaradeildarleikur Liverpool eftir að félagið seldi Philippe Coutinho til Barcelona. „Coutinho er frábær leikmaður og það að hann sé farinn hefur sett meiri ábyrgð á okkur hina í liðinu. Það er okkar að vinna með þessa meiri ábyrgð og mér finnst við hafa gert það hingað til,“ sagði Firmino. Firmino og Mohamed Salah hafa náð vel saman og lögðu báðir upp mark fyrir hvorn annan í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.Owen & Heskey, Gerrard & Torres, Salah & Firmino. Just some of #LFC's Perfect Partners... #ValentinesDaypic.twitter.com/1g367z4CuB — Liverpool FC (@LFC) February 14, 2018 „Ég ætla að gera það sem ég get til að hjálpa Salah að skora mörk og að hjálpa mínu liði. Ég vil líka hjálp mér sjálfum að eiga gott tímabil,“ sagði Firmino. Leikur Porto og Liverpool fer fram á heimavelli Porto og hefst útsendingin á Stöð 2 Sport klukkan 19.30.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira