Þinghúsið á Tonga eyðilagt eftir fellibylinn Gitu Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2018 08:14 Þinghúsið á Tonga var rúmlega aldargamalt. Vísir/AFP Þinghúsið á eyríkinu Tonga í Kyrrahafinu gjöreyðilagðist þegar fellibylur gekk yfir eyjaklasann í nótt en veðrið er það versta sem skollið hefur á landinu í rúm sextíu ár, eða síðan mælingar hófust. Fellibylurinn Gita var skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur þegar hann gekk á land og olli miklu tjóni. Rafmagn fór af eyjunni og þök fuku af húsum. Neyðarástandi hafði verið lýst yfir á Tonga áður veðrið skall á og þúsundir íbúa höfðust við í neyðarskýlum sem komið hafði verið upp víðs vegar um eyjaklasann. Tonga samanstendur af 170 litlum eyjum, en ríkið er austur af Fiji og norður af Nýja-Sjálandi. Engar fregnir hafa borist af manntjóni.Gita olli miklu tjóni á Tonga.Vísir/AFPHundrað ára gamalt Þinghúsið var hundrað ára gamalt og óvíst er hvar þing mun koma saman á meðan byggingin verður endurreist. Einn þingmaður Tonga sagði í samtali við breska ríkisútvarpið að það væri sorglegt að sjá þinghúsið fjúka þvínæst á haf út, en bætti við að margsinnis hafi verið lagðar fram þingsályktunartillögur um að reisa nýtt þinghús sem ávallt hafi verið felldar en að nú eigi menn engan annan kost í stöðunni en að ráðast í verkefnið. Fellibylurinn Gita er enn að sækja í sig veðrið og er búist við að hann verði orðinn að fimmta stigs byl þegar hann skellur á Fiji á næstu klukkustundum, en þó er vonast til að veðrið fari framhjá helstu þéttbýlisstöðum þar. Fídji Tonga Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Þinghúsið á eyríkinu Tonga í Kyrrahafinu gjöreyðilagðist þegar fellibylur gekk yfir eyjaklasann í nótt en veðrið er það versta sem skollið hefur á landinu í rúm sextíu ár, eða síðan mælingar hófust. Fellibylurinn Gita var skilgreindur sem fjórða stigs fellibylur þegar hann gekk á land og olli miklu tjóni. Rafmagn fór af eyjunni og þök fuku af húsum. Neyðarástandi hafði verið lýst yfir á Tonga áður veðrið skall á og þúsundir íbúa höfðust við í neyðarskýlum sem komið hafði verið upp víðs vegar um eyjaklasann. Tonga samanstendur af 170 litlum eyjum, en ríkið er austur af Fiji og norður af Nýja-Sjálandi. Engar fregnir hafa borist af manntjóni.Gita olli miklu tjóni á Tonga.Vísir/AFPHundrað ára gamalt Þinghúsið var hundrað ára gamalt og óvíst er hvar þing mun koma saman á meðan byggingin verður endurreist. Einn þingmaður Tonga sagði í samtali við breska ríkisútvarpið að það væri sorglegt að sjá þinghúsið fjúka þvínæst á haf út, en bætti við að margsinnis hafi verið lagðar fram þingsályktunartillögur um að reisa nýtt þinghús sem ávallt hafi verið felldar en að nú eigi menn engan annan kost í stöðunni en að ráðast í verkefnið. Fellibylurinn Gita er enn að sækja í sig veðrið og er búist við að hann verði orðinn að fimmta stigs byl þegar hann skellur á Fiji á næstu klukkustundum, en þó er vonast til að veðrið fari framhjá helstu þéttbýlisstöðum þar.
Fídji Tonga Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira