Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2018 20:00 Glamour/Getty Hin 49 ára gamla Gillian Anderson situr fyrir nakin í auglýsingu fyrir dýraverndunarsamtökin PETA. PETA hefur lengi barist fyrir því að fólk hætti að klæðast alvöru loðfeldum, og hafa fengið ansi marga fræga í sitt lið. Auglýsingin hefur yfirskriftina ,,Ég myndi frekar vera nakin en að klæðast alvöru loði," eða "I'd Rather Go Naked Than Wear Fur." Myndin verður á risastóru auglýsingaskilti sem prýðir New York borg yfir tískuvikuna. Auglýsingin er hér fyrir neðan. Mest lesið 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Sturlaðir tímar Glamour
Hin 49 ára gamla Gillian Anderson situr fyrir nakin í auglýsingu fyrir dýraverndunarsamtökin PETA. PETA hefur lengi barist fyrir því að fólk hætti að klæðast alvöru loðfeldum, og hafa fengið ansi marga fræga í sitt lið. Auglýsingin hefur yfirskriftina ,,Ég myndi frekar vera nakin en að klæðast alvöru loði," eða "I'd Rather Go Naked Than Wear Fur." Myndin verður á risastóru auglýsingaskilti sem prýðir New York borg yfir tískuvikuna. Auglýsingin er hér fyrir neðan.
Mest lesið 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Sturlaðir tímar Glamour