Guðdómlegir silkisamfestingar Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2018 20:15 Glamour/Getty Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær! Mest lesið Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour #IAmSizeSexy Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour
Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær!
Mest lesið Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour #IAmSizeSexy Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour