Guðdómlegir silkisamfestingar Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2018 20:15 Glamour/Getty Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær! Mest lesið Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour
Tískuhúsið Bottega Veneta sýndi línu sínu fyrir herra og dömur á tiskuvikunni í New York í vikunni. Þar var ein flík sem vakti athygli okkar en það var samfestingur í silkí í dásamlegu víðu sniði. Smá náttfatarstemming yfir flíkinni. Samfestingar eru ekkert á leiðinni út af tískuradarnum á næstunni og þessi frá Bottega Veneta fer efst á óskalistann. Þá var líka að finna einn fallegan úr ljósu velúrefni og svo tvískipt buxnadragt úr silki. Allt í fallegum brenndum litatónum. Þessar flíkur mega gjarna bætast inn í fataskáp okkar ekki seinna en í gær!
Mest lesið Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour "Ég fer bara í það sem mér sýnist þegar mér sýnist" Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour