Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Ritstjórn skrifar 10. febrúar 2018 11:30 Glamour/Getty Þegar það er vetur, dimmt og kalt úti þá hættir manni til að sækja aftur og aftur í svarta litinn. En hvað með smá lit í annars gráan vetrardag? Götutískan í New York er svo sannarlega ekki svört þrátt fyrir mikinn kulda, en heitasti liturinn þar í borg er hvíti liturinn. Hvítar buxur eru ekki bara fyrir sumartímann, heldur er mjög flott að vera í hvítu frá toppi til táar. Farðu í eitthvað hvítt í dag, og vertu í stíl við snjóinn!Hvítt dress og ljósbrún kápa yfir. Hvítu skórnir setja punktinn yfir i-ið!Hvítir samfestingar eru að koma mjög sterkir inn.Hvítir skór eru alls staðar! Mest lesið Hittu leikarana úr Skam Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour
Þegar það er vetur, dimmt og kalt úti þá hættir manni til að sækja aftur og aftur í svarta litinn. En hvað með smá lit í annars gráan vetrardag? Götutískan í New York er svo sannarlega ekki svört þrátt fyrir mikinn kulda, en heitasti liturinn þar í borg er hvíti liturinn. Hvítar buxur eru ekki bara fyrir sumartímann, heldur er mjög flott að vera í hvítu frá toppi til táar. Farðu í eitthvað hvítt í dag, og vertu í stíl við snjóinn!Hvítt dress og ljósbrún kápa yfir. Hvítu skórnir setja punktinn yfir i-ið!Hvítir samfestingar eru að koma mjög sterkir inn.Hvítir skór eru alls staðar!
Mest lesið Hittu leikarana úr Skam Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour