Í magabol á Saint Laurent Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 15:00 Glamour/Getty Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Feb 27, 2018 at 2:51pm PST Mest lesið Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour
Zoe Kravitz er einn mesti töffari Hollywood þessa stundina, og er mikið fylgst með hverju hún klæðist. Hún er andlit franska tískuhússins Saint Laurent, og var að sjálfsögðu mætt á sýningu þeirra á tískuvikunni nú á dögunum. Zoe klæddist stuttum magabol frá tískuhúsinu, við svartar gallabuxur og stígvélin sem voru í algjöru aðalhlutverki á sýningunni, en þau eru með mjög háum hæl og þykkum botni. Eftir sýninguna gerði hún sér lítið og fékk sér einn McDonald's kjúklingaborgara! A post shared by Zoë Kravitz (@zoeisabellakravitz) on Feb 27, 2018 at 2:51pm PST
Mest lesið Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour