Stuttir kjólar og himinháir skór Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2018 10:30 Glamour/Getty Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, rétt við Eiffell-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi tískuhússins, var aldeilis samkvæmur sjálfum sér, þar sem stutti kjóllinn, langir leggir og jakkafatajakkar fengu að njóta sín. Kjólarnir eru algjörlega í það stysta, og er verið að hugsa um að hrífa yngri kynslóðina. Flottar flíkur eru inn á milli, eins og jakkar úr velúr og flottir gegnsæir toppar. Há stígvél með þykkum botni og silfursylgju á hliðinni voru mjög áberandi, og má treysta því að þeir verði vinsælir í haust. Skoðaðu sýningu Saint Laurent hér fyrir neðan. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour
Sýning Saint Laurent var haldin í París í gær, rétt við Eiffell-turninn. Anthony Vaccarello, listrænn stjórnandi tískuhússins, var aldeilis samkvæmur sjálfum sér, þar sem stutti kjóllinn, langir leggir og jakkafatajakkar fengu að njóta sín. Kjólarnir eru algjörlega í það stysta, og er verið að hugsa um að hrífa yngri kynslóðina. Flottar flíkur eru inn á milli, eins og jakkar úr velúr og flottir gegnsæir toppar. Há stígvél með þykkum botni og silfursylgju á hliðinni voru mjög áberandi, og má treysta því að þeir verði vinsælir í haust. Skoðaðu sýningu Saint Laurent hér fyrir neðan.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Gucci opnar fínan veitingastað Glamour