Háar greiðslur ofan á launin Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 28. febrúar 2018 08:00 Þingmenn geta hlotið hundruð þúsund í greiðslur ofan á föst laun. Vísir/GVA Ásmundur Friðriksson fær um hálfa milljón á mánuði ofan á laun sín í ýmiss konar starfskostnað. Að langmestu leyti er um skattfrjálsar tekjur að ræða. Tekjur og fastar greiðslur til þingmanna eru breytilegar og fara eftir kjördæmum, starfsskyldum og búsetuhögum eins og sjá má af upplýsingum um launa- og starfskjör alþingismanna sem birt voru á vef Alþingis í gær. Margir þingmenn sem halda heimili í Reykjavík en ekki í sínu kjördæmi njóta dvalar- og húsnæðisstyrks að fjárhæð 134.041 kr. mánaðarlega. Á þetta til dæmis við um Steingrím J. Sigfússon, Smára McCarthy og Pál Magnússon.Sjá einnig: Launaupplýsingar þingmanna nú aðgengilegar almenningi Þeir þingmenn sem halda tvö heimili, annars vegar í kjördæmi sínu og hins vegar í Reykjavík, fá 40 prósenta álag á húsnæðisstyrkinn og fá því 187.657 kr. Auk þeirra ferðakostnaðargreiðslna til þingmanna sem mikið hafa verið í umræðunni njóta allir þingmenn 30.000 kr. ferðastyrks mánaðarlega. Ásmundur FriðrikssonVísir/Vilhelm Ásmundur Friðriksson Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag á laun v. annarra embætta: 55.060 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.196.254 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaður v. heimanaksturs: 44.680 kr. Fastur starfskostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Akstursgreiðslur að meðaltali á mánuði árið 2017: 385.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 459.680 kr. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.Vísir/stefán Steingrímur J. Sigfússon Laun forseta Alþingis: 1.826.273 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.196.254 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 134.041 kr. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.VÍSIR/STEFÁN Logi Einarsson Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag fyrir formann flokks sem er ekki ráðherra: 550.597 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.651.791 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag v. formennsku nefndar/þingflokks: 165.179 Fastur starfskostnaður: 40.000 Samtals skattskyldar tekjur: 1.306.373Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Kristján Þór Júlíusson Ráðherralaun: 1.826.273 kr. Fastur starfskostnaður (skattskyldur): 40.000 Samtals skattskyldar tekjur: 1.866.273 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Aksturskostnaður þingmanna Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Fleiri fréttir Segir Ísland hafa burði til að geta orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Sjá meira
Ásmundur Friðriksson fær um hálfa milljón á mánuði ofan á laun sín í ýmiss konar starfskostnað. Að langmestu leyti er um skattfrjálsar tekjur að ræða. Tekjur og fastar greiðslur til þingmanna eru breytilegar og fara eftir kjördæmum, starfsskyldum og búsetuhögum eins og sjá má af upplýsingum um launa- og starfskjör alþingismanna sem birt voru á vef Alþingis í gær. Margir þingmenn sem halda heimili í Reykjavík en ekki í sínu kjördæmi njóta dvalar- og húsnæðisstyrks að fjárhæð 134.041 kr. mánaðarlega. Á þetta til dæmis við um Steingrím J. Sigfússon, Smára McCarthy og Pál Magnússon.Sjá einnig: Launaupplýsingar þingmanna nú aðgengilegar almenningi Þeir þingmenn sem halda tvö heimili, annars vegar í kjördæmi sínu og hins vegar í Reykjavík, fá 40 prósenta álag á húsnæðisstyrkinn og fá því 187.657 kr. Auk þeirra ferðakostnaðargreiðslna til þingmanna sem mikið hafa verið í umræðunni njóta allir þingmenn 30.000 kr. ferðastyrks mánaðarlega. Ásmundur FriðrikssonVísir/Vilhelm Ásmundur Friðriksson Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag á laun v. annarra embætta: 55.060 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.196.254 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaður v. heimanaksturs: 44.680 kr. Fastur starfskostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Akstursgreiðslur að meðaltali á mánuði árið 2017: 385.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 459.680 kr. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.Vísir/stefán Steingrímur J. Sigfússon Laun forseta Alþingis: 1.826.273 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.196.254 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 134.041 kr. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.VÍSIR/STEFÁN Logi Einarsson Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag fyrir formann flokks sem er ekki ráðherra: 550.597 kr. Fastur starfskostnaður: 40.000 kr. Samtals skattskyldartekur: 1.651.791 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Lilja Rafney Magnúsdóttir Þingfararkaup: 1.101.194 kr. Álag v. formennsku nefndar/þingflokks: 165.179 Fastur starfskostnaður: 40.000 Samtals skattskyldar tekjur: 1.306.373Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Kristján Þór Júlíusson Ráðherralaun: 1.826.273 kr. Fastur starfskostnaður (skattskyldur): 40.000 Samtals skattskyldar tekjur: 1.866.273 kr.Skattfrjálsar greiðslurHúsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla: 134.041 kr. Álag á húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðslu: 53.616 kr. Fastur ferðakostnaður í kjördæmi: 30.000 kr. Samtals skattfrjálsar greiðslur á mánuði: 217.657 kr.
Aksturskostnaður þingmanna Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Fleiri fréttir Segir Ísland hafa burði til að geta orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Sjá meira